FAN-107404.1 & FAN-107404.2 ISL
LÝSING Á ÍHLUTUM
1.
On/Off rofi
2.
Spaði
3.
Aðalhýsing
4.
Standur
NOTKUNARLEIÐ BEININGAR
1.
Stingdu rafmagnskaplinum í samband í viðeigandi innstungu.
2.
Lagaðu aðalhýsinguna þannig að blásturinn snúi í þá átt sem óskað er eftir (þ.e. annaðhvort upp eða niður).
3.
Snúðu On/Off rofanum niður til að kveikja á viftunni.
4.
Til að slökkva á viftunni snúðu On/Off rofanum upp á off-stillingu.
ÞRIF
1.
Áður en viftan er þrifin og eftir hverja notkun skal slökkva á tæ kinu og taka það úr sambandi við rafmagn.
2.
Aldrei skal dýfa tæ kinu í vatn (hæ tta á skammhlaupi).
Til þess að þrífa tæ kið skal aðeins strjúka af því með
rökum klút og þurrka það síðan vel. Takið alltaf úr sambandi fyrst.
TÆ KNILEGAR UPPLÝSINGAR
Rafspenna: 220-240V~ 50Hz
Rafmagnsnotkun: 10W
Vistvæ nar hönnunarkröfur
Skilyrði varðandi vöruupplýsingar
Hámarks streymishraði viftu (F)
10.09 m³/min
Orkuinntak viftu (P)
8.54 W
Þjónustugildi (SV)
1.18 (m³/min)/W
Mæ listuðull fyrir þjónustugildi
IEC 60879: 1986 (corr.1992)
Aflþörf í reiðuham (PSB)
0.0 W
Hljóðaflsstig viftu (LWA)
46.4dB(A)
Hámarks lofthraði (c)
1.74 meter/sek
Samskiptaupplýsingar til að nálgast frekari
upplýsingar
BAHAG AG
Gutenbergstr. 21
68167 Mannheim
Germany
Endurvinnsla
Þessi marking gefur til kynna að ekki skal farga þessari vöru með öðru heimilissorpi í samræ mi við
2012/19/EU. Til að koma í veg fyrir mögulegan skaða á umhverfinu eða heilsu manna vegna
óheimillar förgunar, skal endurvinna vöruna á ábyrgan hátt til að stuðla að sjálfbæ rri endurnýtingu á
efnum. Við skil á tæ kinu skal notast við viðeigandi skilakerfi eða hafa samband við þann söluaðila
sem varan var keypt af. Söluaðili getur einnig tekið við vörunni fyrir umhverfisvæ na endurvinnslu.