231
Lesið áður en byrjað er að nota tækið
Lestu fyrst - upplýsingar varðandi regluverk
Tæki sem búin eru þráðlausum fjarskiptabúnaði eru í samræmi við staðla
um útvarpstíðni og öryggi í hverju landi eða svæði þar sem þau hafa verið
samþykkt fyrir þráðlausa notkun. Ef varan inniheldur fjarskiptamótald uppfyllir
hún jafnframt kröfur um tengingu við símkerfið í þínu landi.
Gættu þess að lesa
reglutilkynningu
fyrir þitt land eða svæði áður en
þú notar þráðlausan búnað sem er í tækinu. Til að sækja PDF-útgáfu af
reglutilkynningu
skaltu fara á https://support.lenovo.com.
Fá aðstoð
Til að fá aðstoð vegna netþjónustu og gjaldtöku skaltu hafa samband við
símafyrirtækið þitt. Til að læra að nota tækið og skoða tæknilýsingu þess
skaltu fara á https://support.lenovo.com.
Notkunarleiðbeiningar
sóttar
Notkunarleiðbeiningar
innihalda nákvæmar upplýsingar um tækið þitt. Til að
sækja fylgigögn fyrir tækið þitt, skaltu fara á https://support.lenovo.com og
fylgja leiðbeiningunum á skjánum.
Lagalegir fyrirvarar
Lenovo og kennimerki Lenovo eru vörumerki Lenovo á Íslandi, öðrum löndum
eða hvort tveggja.
Nöfn annarra fyrirtækja, vöru eða þjónustu geta verið vörumerki eða
þjónustumerki annarra aðila.
Framleitt með leyfi frá Dolby Laboratories. Dolby, Dolby Atmos, og tvöfalda
D-táknið eru vörumerki Dolby Laboratories.
TILKYNNING VARÐANDI TAKMÖRKUN OG TAKMARKAÐAN RÉTT: Ef gögn
eða hugbúnaður er afhentur samkvæmt samningi um stjórnun almennrar
þjónustu („GSA“) er notkun, fjölföldun eða birting háð takmörkunum sem
fram koma í samningi nr. GS-35F-05925.
Íslenska
Lestu þennan leiðarvísi vandlega áður en þú byrjar að nota tækið.
Allar upplýsingar merktar með * í þessum leiðarvísi eiga aðeins við um
WLAN + LTE-gerðina.
https://support.lenovo.com
https://forums.lenovo.com