
4 Notandaleiðbeiningar
246
Íslenska
Orkugjafar
Notkun með innri rafhlöðu
LCSU 4 er búið innri rafhlöðu, NiMH 12 volta 1.6 Ah.
Taka verður ytri orkugjafa úr sambandi ef knýja á tækið með
rafhlöðunni. Sé einingin tekin úr sambandi við rafmagn á
meðan kveikt er á henni mun hún hætta að virka. Ýtt er á
rofann til að endurræsa hana.
Notkun með ytri 12V DC
Nota verður DC-rafmagnssnúru til að tengja við 12V
DC í ökutæki. Stingið minna rafmagnstenginu í 12V DC-
innstunguna á LCSU 4. Stingið stærra rafmagnstenginu í 12V
DC-innstunguna í ökutækinu.
Notkun með ytri AC
Krefst notkunar á AC/DC-hleðslutæki. Stingið minna DC-
rafmagnstenginu í 12V DC-innstunguna á LCSU 4. Stingið
AC-rafmagnstenginu í samband við jarðtengda AC-innstungu.
Það er eðlilegt að AC/DC-hleðslutækið hitni við notkun.
Stjórnborð og tákn fyrir gaumljós
Stilling á sogi
Grænt ljós
Gult ljós
Rautt ljós
ON / OFF switch
Stilling á sogi
• Mælikvarðinn logar í grænum lit til að sýna styrk á
lofttæmi/sogi
• Ljósbláa svæðið tilgreinir minna sog þegar um ungbörn og
börn er að ræða.
Ljósin loga í tvenns konar styrkleika. Hálfupplýst ljós sýnir
lofttæmi til hálfs, t.d. er 175 tilgreint þegar ljósið á 150 lýsir að
fullu og ljósið á 200 er hálfupplýst.
Gaumljós
Staða
Grænt
Ytri orkugjafi er tengdur
Gult
Rafhlaða er í hleðslu
(Ljósið slokknar um leið og rafhlaðan er
fullhlaðin)
Rautt
Lítið eftir á rafhlöðu
Viðvörun
Skiptið umsvifalaust yfir í ytri aflgjafa til að koma í veg
fyrir að tækið stöðvist ef táknið sem sýnir að lítið sé eftir
á rafhlöðu logar. Gaumljósið sem sýnir að lítið sé eftir
af rafhlöðu mun loga áfram og afköst tækisins minnka
skjótt þar til LCSU 4 stöðvast alveg ef LCSU 4 fær ekki
orku frá ytri aflgjafa.
Содержание LCSU 4
Страница 2: ......
Страница 180: ...180 7 LCSU 4 1 2 DC AC 12V LCSU 4 1 2 3 800 ml 4 300 ml 1 2 2 1 5 2 LCSU 4 Laerdal Medical...
Страница 182: ...182 9 0434 93 42 2007 47 IIa 2011 65 RoHS 2 D IP12 IP12 p h l 70 C 158 F 40 C 40 F f 4NG8 UL N BF...
Страница 190: ...4 190 LCSU 4 12 V 1 6 AH 12V 12V LCSU 4 12V 12V LCSU 4 12V LED LED LED LED 175 150 200 LED LED LCSU 4 LCSU 4...
Страница 192: ...5 192 886111 LCSU 4 LED LED LED LCSU 4 LED LED LED LED LED LED LED 88007004 LCSU 4 LED 5 LED LED LED LED LED LED LED LED...
Страница 194: ...7 194 LCSU 4 1 2 12V LCSU 4 1 2 3 800 ml 4 300 ml 1 2 1 5 2 LCSU 4 Laerdal Medical...
Страница 196: ...9 196 0434 2007 47 EC IIa 93 42 EEC 2011 65 EU RoHS 2 D IP12 IP12 p h l 70 C 158 F 40 C 40 F f 4NG8 UL N BF...
Страница 208: ...7 208 LCSU 4 1 2 12 V DC AC LCSU 4 1 2 3 800 ml 4 300 ml 1 2 1 5 2 LCSU 4 Laerdal...
Страница 216: ...3 LCSU 4 216 LCSU 4 5 800 1 2 3 A B A B 1 2 3 4 5 6 7 4 5 6 7 800 LCSU 4 LCSU 4 LCSU 4 Laerdal Medical 886116 6...
Страница 218: ...4 218 LCSU 4 1 6 12 12 12 12 LCSU 4 12 12 LCSU 4 175 150 200 LCSU 4...
Страница 220: ...5 220 886111 LCSU 4 LCSU 4 886112 LCSU 4 P...
Страница 222: ...7 222 Laerdal LCSU 4 1 2 12 LCSU 4 1 2 3 800 4 300 1 2 1 5 2 Laerdal Medical...
Страница 224: ...9 224 0434 93 42 2007 47 II 2011 65 EU RoHS2 D IP12 IP12 p h l 70 C 158 F 40 C 40 F f 4NG8 UL N BF...
Страница 255: ......
Страница 256: ......
Страница 257: ......