230
FYLGIHLUTASETT MATVINNSLUVÉLAR SETT SAMAN
FYLGIHLUTASETT MATVINNSLUVÉLAR NOTAÐ
Fjölnotahnífurinn, deighnífurinn, eða eggjaþeytarinn settur upp
MIKILVÆGT: Fjölnotahnífurinn, deighnífurinn og eggjaþeytarinn fylgja með eldunar-
vinnsluvélinni (seld sér) og hægt er að nota þau með fylgihlutasetti matvinnsluvélar.
1
Settu hnífinn á aflöxulinn. Snúðu
skífunnni svo að það falli á sinn stað
á aflöxlinum.
2
Ýttu til að læsa: Þrýstu þétt niður
á hnífeininguna þar til hún er komin
eins langt niður og hún getur farið.
3
Settu lok vinnsluskálarinnar á og gættu
þess að það læsist á sínum stað.
Lokið sett á vinnsluskálina
1
Settu lok vinnsluskálarinnar á vinnslu-
skálina og samstilltu örina við aflæsa-
táknið. Snúðu lokinu rangsælis þar til
það læsist á sínum stað.
2
Settu matvælatroðarann ofan í 2-í-1
mötunarrörið. Sjá „2-í-1 mötunarrörið
notað“ til að fá upplýsingar um
hvernig unnið er með matvæli af
mismunandi stærð.
ATH: Fylgihlutasett matvinnsluvélarinnar virkar ekki nema vinnsluskálin og lok vinnsluskálar
séu almennilega læst við undirstöðuna. Ef lokið er ekki almennilega sett á birtist
LID OPEN
(LOK OPIÐ) á skjánum.
W10832405A_13_IS_v01.indd 230
3/11/16 12:11 PM
Содержание 5KZFP11
Страница 1: ...5KZFP11 W10832405A_01_EN_v03 indd 1 3 11 16 12 22 PM ...
Страница 2: ...W10832405A_01_EN_v03 indd 2 3 11 16 12 22 PM ...
Страница 4: ...FO W10832405A_01_EN_v03 indd 4 3 11 16 12 22 PM ...
Страница 22: ...22 W10832405A_01_EN_v03 indd 22 3 11 16 12 22 PM ...
Страница 40: ...W10832405A_02_DE_v01 indd 40 3 11 16 11 49 AM ...
Страница 58: ...W10832405A_03_FR_v01 indd 58 3 11 16 11 53 AM ...
Страница 76: ...W10832405A_04_IT_v01 indd 76 3 11 16 11 55 AM ...
Страница 94: ...W10832405A_05_NL_v01 indd 94 3 11 16 11 56 AM ...
Страница 112: ...W10832405A_06_ES_v01 indd 112 3 11 16 12 04 PM ...
Страница 130: ...W10832405A_07_PT_v01 indd 130 3 11 16 12 06 PM ...
Страница 148: ...W10832405A_08_GR_v01 indd 148 3 11 16 12 07 PM ...
Страница 166: ...W10832405A_09_SV_v01 indd 166 3 11 16 12 08 PM ...
Страница 184: ...W10832405A_10_NO_v01 indd 184 3 11 16 12 09 PM ...
Страница 202: ...W10832405A_11_FI_v01 indd 202 3 11 16 12 09 PM ...
Страница 220: ...W10832405A_12_DA_v01 indd 220 3 11 16 12 10 PM ...
Страница 238: ...W10832405A_13_IS_v01 indd 238 3 11 16 12 11 PM ...
Страница 256: ...W10832405A_14_RU_v01 indd 256 3 11 16 12 17 PM ...
Страница 274: ...W10832405A_15_PL_v01 indd 274 3 9 16 3 29 PM ...
Страница 292: ...W10832405A_16_CZ_v01 indd 292 3 11 16 12 18 PM ...
Страница 310: ...W10832405A_17_TR_v01 indd 310 3 11 16 12 19 PM ...