Þessi glerskál er hönnuð til að passa á nokkrar
mismunandi borðhrærivélar með hallanlegum haus.
Notaður er sérhannaður gengjuuhringur með
gengjum milli glersins og málmplötunnar til að festa
skálina við hrærivélina, til að tryggja að hún passi rétt.
Fylgdu þessum leiðbeiningum við að festa glerskálina
við borðhrærivélina þína.
Að festa gengjuhringinn á glerskálina
1. Snúðu skálinni við.
2. Skrúfaðu plasthringinn með gengjunum
réttsælis upp á gengjurnar á botni
glerskálarinnar þar til hann er þéttfastur.
Að festa glerskálina á borðhrærivélina
1. Stilltu hraðastýringuna á “O” (AF).
2. Taktu
borðhrærivélina.
3. Hallaðu mótorhausnum aftur.
4. Settu skálina á skálarfestiplötuna.
5. Snúðu skálina varlega réttsælis.
LEIÐBEINING UM FESTINGU GLERSKÁLARINNAR
Losa
Festa
Í
SLENSK
A
Að taka glerskálina af af borðhrærivélinni
1. Stilltu hraðastýringuna á “O” (AF).
2. Taktu
borðhrærivélina.
3. Hallaðu mótorhausnum aftur.
4. Snúðu skálinni rangsælis.
Að taka gengjuhringinn af glerskálinni
1. Snúðu skálinni við.
2. Snúðu gengjuhringnum rangsælis þar til
hann losnar af.
3. Ef gengjuhringurinn er of þröngur skal setja
skálina aftur í skálarfestiplötuna og snúa
henni rangsælis þar til gengjuhringurinn
losnar.
Þetta eru flýtileiðbeiningar fyrir notkun glerskálarinnar 5KGB:
Glerskálinn er hönnuð sérstaklega til notkunar með borðhrærivélum með hallanlegum
haus (gerðir 5K45, 5KSM150PS og 5KSM156PS). Vinsamlegast lestu leiðbeininga- og
uppskriftahandbókina, sem fylgdi með borðhrærivélinni þinni til að fá upplýsingar um notkunina
á vélinni.