![KitchenAid 5KFC0516 Скачать руководство пользователя страница 176](http://html.mh-extra.com/html/kitchenaid/5kfc0516/5kfc0516_manual_195749176.webp)
176
|
VARAHLUTIR OG ATRIÐI
ÖRYGGI MATVINNSLUVÉLAR
4. Aðeins fyrir Evrópu: Börn mega ekki nota þetta tæki.
Geymið tæki og rafmagnssnúru þess þar sem börn ná
ekki til.
5. Aðeins fyrir Evrópu: Einstaklingar sem hafa skerta
líkamlega, skynjunarlega eða andlega hæfni eða skortir
reynslu og þekkingu geta notað heimilistæki, ef þeir
hafa verið undir eftirlit eða fengið leiðbeiningar um
örugga notkun tækisins og skilja hættur sem henni
fylgja. Börn skulu ekki leika sér með tækið.
6. Börn ættu að vera undir eftirliti til að tryggja að þau leiki
sér ekki með tækið.
7. SLÖKKVIÐ á tækinu og takið það úr sambandi þegar
það er ekki í notkun áður en þú tekur það í sundur
eða setur saman og áður en þú hreinsar. Til að taka
úr sambandi skal taka um klónna og draga hana úr
innstungunni. Aldrei toga í rafmagnssnúruna.
8. Forðist snertingu við hreyfanlega hluti.
9. Ekki nota tækið ef snúran er skemmd, stinga í
samband eða þegar tækið er bilað, misst eða skemmt
á nokkurn hátt. Skilið tækinu til næsta viðurkenndrar
þjónustumiðstöðvar til skoðunar, viðgerðar eða
stillingar.
10. Notkun viðbótarbúnaðs sem ekki er mælt með eða selt
af
framleiðandanum getur valdið eldsvoða, raflosti eða
meiðslum.
11. Ekki nota matvinnsluvélina utan dyra.
12. Ekki láta snúru hanga yfir borðbrún.
13. Haldið höndum og önnur áhöld í burtu frá
skurðarblaðinu þegar matur er skorinn til að draga úr
hættu á meiðslum einstaklinga og/eða skemmdum á
tækinu. Nota má sleikju en verður aðeins að nota þegar
tækið er ekki í gangi.
176
|
W11250099A.indb 176
6/14/2018 2:08:12 PM
Содержание 5KFC0516
Страница 1: ...5KFC0516 W11250099A indb 1 6 14 2018 2 07 04 PM ...
Страница 2: ...W11250099A indb 2 6 14 2018 2 07 04 PM ...
Страница 4: ...W11250099A indb 4 6 14 2018 2 07 05 PM ...
Страница 18: ...W11250099A indb 18 6 14 2018 2 07 13 PM ...
Страница 32: ...W11250099A indb 32 6 14 2018 2 07 18 PM ...
Страница 46: ...W11250099A indb 46 6 14 2018 2 07 23 PM ...
Страница 60: ...60 MANUTENZIONE E PULIZIA W11250099A indb 60 6 14 2018 2 07 28 PM ...
Страница 74: ...W11250099A indb 74 6 14 2018 2 07 33 PM ...
Страница 88: ...W11250099A indb 88 6 14 2018 2 07 39 PM ...
Страница 102: ...W11250099A indb 102 6 14 2018 2 07 44 PM ...
Страница 116: ...W11250099A indb 116 6 14 2018 2 07 49 PM ...
Страница 130: ...W11250099A indb 130 6 14 2018 2 07 55 PM ...
Страница 144: ...W11250099A indb 144 6 14 2018 2 08 00 PM ...
Страница 158: ...W11250099A indb 158 6 14 2018 2 08 06 PM ...
Страница 172: ...W11250099A indb 172 6 14 2018 2 08 11 PM ...
Страница 186: ...W11250099A indb 186 6 14 2018 2 08 17 PM ...
Страница 200: ...W11250099A indb 200 6 14 2018 2 08 23 PM ...
Страница 214: ...W11250099A indb 214 6 14 2018 2 08 29 PM ...
Страница 228: ...W11250099A indb 228 6 14 2018 2 08 36 PM ...
Страница 242: ...W11250099A indb 242 6 14 2018 2 08 42 PM ...
Страница 256: ...W11250099A indb 256 6 14 2018 2 08 53 PM ...
Страница 257: ...W11250099A indb 257 6 14 2018 2 08 53 PM ...
Страница 258: ...W11250099A indb 258 6 14 2018 2 08 53 PM ...
Страница 259: ...W11250099A indb 259 6 14 2018 2 08 53 PM ...