UMHIRÐA OG HREINSUN |
133
ÍSLENSKA
NOTKUN HRAÐSUÐUKETILSINS
5
Þegar vatnið nær suðupunkti slekkur hraðsuðuketilinn
sjálfkrafa á sér; kveiki/slökkvi rofinn fer upp og
gaumljósið dofnar og það heyrist bjölluhljóð eins og
„klingja“ til að gefa til kynna að upphitun sé lokið�
MIKILVÆGT:
Tryggið að taka hraðsuðuketillinnúr sambandi þegar hann er ekki í notkun�
FREKARI UPPLÝSINGAR UM NOTKUN HRAÐSUÐUKETILSINS
Farið á
kitchenaid.com/quickstart
til að fá viðbótar leiðbeiningar með myndskeiðum,
áhugaverðum uppskriftum og ábendingum um hvernig á að nota hraðsuðuketillinn�
UMHIRÐA OG HREINSUN
HRAÐSUÐUKETILINN ÞRIFINN
MIKILVÆGT:
Takið hraðsuðuketilinn alltaf úr sambandi áður en hann er þrifinn�
Gangið úr skugga um að hraðsuðuketillinn hafi kólnað alveg�
1
Hreinsið hraðsuðuketilinn að utan með rökum klút�
Þurrkið og pússið hraðsuðuketilinn með mjúkum klút�
Ekki er mælt með slípiefni eða hreinsiefni af einhverju
tagi�
KALKHREINSUN HRAÐSUÐUKETILSINS
Til að ná sem bestum árangri hraðsuðuketilsins er afkölkun nauðsynleg� Kalkútfelling getur
myndast á innri málmhlutum hraðsuðuketilsins� Hversu oft þarf að hreinsa hraðsuðuketilinn
fer eftir hörku vatnsins sem þú setur í hann�
1
Fyllið hraðsuðuketilinn með 1 bolla (0,25 l) af hvítu
ediki� Bætið 3 bollum (0,75 l) af vatni� Sjóðið og látið
standa yfir nótt áður en upplausnin er tæmd�
2
Fyllið hraðsuðuketilinn af vatni, látið sjóða og hellið
síðan úr honum� Endurtakið þetta skref tvisvar�
Nú er hraðsuðuketilinn tilbúinn til notkunar�
FREKARI UPPLÝSINGAR UM HREINSUN HRAÐSUÐUKETILSINS
Farið á
kitchenaid.com/quickstart
til að fá viðbótar leiðbeiningar með myndskeiðum,
áhugaverðum uppskriftum og ábendingum um hvernig á að hreinsa hraðsuðuketillinn�
W11222482 - New Final Copy.indb 133
25/06/2018 20:56:48
Содержание 5KEK1565
Страница 1: ...5KEK1565 W11222482 New Final Copy indb 1 25 06 2018 20 56 04 ...
Страница 2: ...W11222482 New Final Copy indb 2 25 06 2018 20 56 04 ...
Страница 4: ...W11222482 New Final Copy indb 4 25 06 2018 20 56 04 ...
Страница 184: ...W11222482 New Final Copy indb 185 25 06 2018 20 57 09 ...
Страница 186: ...W11222482 New Final Copy indb 186 25 06 2018 20 57 10 ...
Страница 187: ...W11222482 New Final Copy indb 187 25 06 2018 20 57 10 ...