
Appendix
8
9
Uppsetning б keрjum
Þegar keðjur eru settar á skal fylgja
leiðbeiningum framleiðanda og herða
keðjurnar eins mikið og unnt er. Þegar
keðjur hafa verið settar á skal aka hægt.
Ef hljóð heyrist sem bendir til að keðjurnar
séu í snertingu við yfirbyggingu eða
undirvagn er rétt að nema staðar og herða
keðjurnar. Ef snerting virðist enn eiga sér
stað skal hægja aksturinn þar til hljóðið
þagnar. Takið keðjurnar niður um leið og
komið er á rudda og snjólausa vegi.
VIÐVÖRUN - Keðjur á
hjólbarða
• Notkun keðja getur skert
aksturs- eiginleika ökutækisins.
• Akið ekki hraðar en 30
km/klst.
eða samkvæmt
ráðlögðum hámarkshraða
framleiðanda keðjanna, hvort
sem reynist lægra.
• Akið gætilega og sneiðið hjá
þústum,
holum,
kröppum
beygjum og öðrum hættum á
veginum, sem gætu valdið
hristingi ökutækisins.
• Forðist krappar beygjur eða
læsta hemlun.
VARÚÐ
• Séu snjókeðjur af rangri stærð
eða rangt upp settar geta þær
valdið skemmdum á hemlalögn,
fjöðrun, yfirbyggingu og hjólum
ökutækisins.
• Hvenær sem hljóð bendir til þess
að keðjurnar sláist við ökutækið
skal stöðva akstur og herða
keðjurnar.
VIÐVÖRUN
- Uppsetning á keðjum
Þegar snjókeðjur eru settar upp skal
leggja ökutækinu á sléttum fleti fjarri
umferð. Kveikið á viðvörunarljósum
ökutækisins og setjið
þríhyrningslaga viðvörunarskilti upp
fyrir aftan ökutækið, ef það er
tiltækt. Hafið ökutækið ævinlega í
stöðuhemli og drepið á vélinni áður
en snjókeðjur eru settar upp.
Содержание Picanto 2016
Страница 4: ...1 How to use this manual 1 2 Fuel requirements 1 3 Vehicle break in process 1 5 Introduction...
Страница 9: ...2 Interior overview 2 2 Instrument panel overview 2 3 Engine compartment 2 4 Your vehicle at a glance...
Страница 77: ...Storage compartments 4 110 Interior features 4 112 Audio system 4 119 Features of your vehicle 4...
Страница 206: ...131 Features of your vehicle 4 AUDIO...
Страница 215: ...Features of your vehicle 140 4 CD Player Type A 1 Type A 2 equipped with Bluetooth Wireless Technology...
Страница 220: ...145 Features of your vehicle 4 CD Player Type A 3 Type A 4 equipped with Bluetooth Wireless Technology...
Страница 280: ...205 Features of your vehicle CE 4...
Страница 281: ...Features of your vehicle 206 4 NCC for Taiwan...
Страница 282: ...207 Features of your vehicle 4 ANATEL for Brazil...
Страница 362: ...What to do in an emergency 18 6 JACKDOC14S EC Declaration of Conformity for Jack...
Страница 472: ...9 Appendix Bulgarian version 9 2 Vetrarakstur Icelandic version 9 6...
Страница 473: ...Appendix 2 9 BULGARIAN VERSION OBH058040...
Страница 474: ...9 3 Appendix 12 1JBA4068...
Страница 475: ...Appendix 4 9 S SAE 0 5 1...
Страница 476: ...9 5 Appendix 30...
Страница 480: ...I Index...