![INTERTECHNO ITLM-1000 Скачать руководство пользователя страница 15](http://html1.mh-extra.com/html/intertechno/itlm-1000/itlm-1000_operating-and-installation-instructions_2080729015.webp)
Þráðlaus-Ljósarofi-Eining ITLM-1000
Notkunar- og uppsetningarleiðbeiningar
Þráðlausa-ljósarofa-einingin er gerð fyrir þráðlausa stýringu
allra lampa og raftækja með heildarvirkni að 1000 Watt.
Ljósdíóður og sparperur að 120 Watt. Halgenperur að 300 Watt!
Hægt er að nota alla intertechno þráðlausa senda sem framleiddir eru frá 1995.
Handsendar, veggsendar, hreyfiskynjarar, myrkvunarrofar, tímastillar, o.s.frv.
Uppsetning
Tengja skal við rafmagn samkvæmt
mynd 1
og skal löggildur rafvirki sjá um tenginguna.
1.)Slökkva á örygginu!
2.)Fasinn L og núllleiðslan N verður að tengja á þartilgerðar
skrúfuklemmur.
Báðar hvítu snúrurnar eiga að vera tengdar við ljósarofann (ekki nota hnapp) og mega ekki
vera tengdar við rafmagnið.
Einnig er hægt að setja ITLM-1000 búnaðinn beint inn í leiðsluna til neytandans,
án þess að nota ljósarofa. Til þess verður að einangra hvítu snúrurnar.
Alls ekki má skara þær af!!! (Þær virka sem loftnet)
Kóðastilling
mynd 2
Fylgja skal notendaleiðbeiningunum sem fylgja með sendinum.
1.) Kveikja á öryggi.
Hafið IT-sendinn sem óskað er eftir til staðar.
2) Með því að þrýsta stuttlega (u.þ.b. 0,5 s) á KENNSLUHNAPPINN (L) á móttakaranum
er hægt að kveikja og slökkva á búnaðinum til athugunar.
Содержание ITLM-1000
Страница 1: ......
Страница 2: ......
Страница 23: ...ITLM 1000 1000 120 300 intertechno 1995 1 1 2 L N ITLM 1000 2 1 2...
Страница 24: ...0 5 L 1 2 3 2 16 2 3 L 6 L www intertechno at CE...
Страница 35: ...ITLM 1000 1000 Watt LED 120 Watt 300 Watt intertechno 1995 E 1 1 2 L N ITLM 1000 2 1 IT...
Страница 36: ...2 0 5 L 1 2 LED 3 2x 16 2 3 OFF L 6 LED L www intertechno at CE...
Страница 43: ...ITLM 1000 1000 120 300 intertechno 1995 1 1 2 L N ITLM 1000 2...
Страница 44: ...1 IT 2 0 5 L 1 2 3 EIN 2x 16 2 3 EIN AUS L 6 L www intertechno at CE...