35
Hafist handa
Notaðu USB-C hleðslutengið (1) til að hlaða vöruna fyrir
fyrstu notkun og þegar LED ljósið gefur til kynna með
blikkandI rauðu ljósi að lítið sé eftir af rafhlöðu. LED ljósið
lýsir stöðugt rautt þegar varan er í hleðslu og slökkt á
hátalaranum.
Ráðlagður aflgjafi:
5,0V DC, 2,0A, USB-C (fylgir ekki með)
Virkni lampa
Til að kveikja/slökkva.
Ýttu á ljósrofann (5) til að
kveikja á lampanum með 100% birtu. Ýttu aftur til
að dimma ljósið niður í 50% og í þriðja skipti til að
SLÖKKVA.
Virkni hátalara
Til að kveikja/slökkva.
Til að KVEIKJA á
hátalaranum þarf að ýta stutt á aflrofann (3). Til
að SLÖKKVA á hátalaranum þarf að ýta lengi á
aflrofann.
Spila/Hlé.
Ýttu á hnappinn (2) til að spila
tónlist eða gera hlé á henni.
Hljóðstyrkur.
Snúðu hnappinum (2) réttsælis
til að hækka hljóðstyrkinn og rangsælis til að
lækka.
Pörun við Bluetooth.
Ýttu og haltu niðri (ýttu
lengi) til að byrja að para. Hvíta LED ljósið byrjar
að blikka. Opnaðu Bluetooth stillingar í tækinu
þínu, hátalarinn ætti að vera skráður sem
VAPPEBY.
Sjálfvirk slökknun.
Ef hátalarinn er ekki paraður við
neitt tæki slekkur hann sjálfkrafa á sér eftir 5 mínútur. Ef
hátalarinn er paraður en engin tónlist er í spilun slekkur
hann sjálfkrafa á sér eftir 20 mínútur.
Notkun á Spotify Tap
TM
Spotify Tap
TM
gerir þér kleift að halda áfram að spila
tónlist og skipta um tónlist beint úr Bluetooth hátalara
með ýta á einn hnapp.
Ef þú ert með IOS-tæki:
Farðu í App Store og sæktu Spotify appið. Þú þarft að geta
búið til reikning eða skráð þig inn ef þú ert nú þegar með
reikning.
Ef þú ert með Android-tæki:
Farðu í Google Play Store og sæktu Spotify appið. Þú þarft
að geta búið til reikning eða skráð þig inn ef þú ert nú
þegar með reikning.
Notkun í fyrsta skipti
Gakktu úr skugga um að tækið þitt sé parað í gegnum
Bluetooth við VAPPEBY hátalarana.
Gakktu úr skugga um að Spotify appið sé opið. Þetta er
aðeins nauðsynlegt við fyrstu notkun.
Ýttu á aflhnappinn (3) til að byrja að spila tónlist. LED
ljósið ætti að blikka tvisvar.
Héðan í frá heldur tónlistin áfram að spila þegar þú ýtir á
aflhnappinn (3) og þegar tækið þitt er parað og í færi.
Skipt um tónlist
Ýttu aftur á aflhnappinn (3) til að breyta tónlistinni í annað
lag sem mælt er með.
Содержание VAPPEBY
Страница 1: ...VAPPEBY ...
Страница 2: ...2 1x 1x 4x 10092880 100006 10051081 ...
Страница 7: ...7 1 5 sec ON OFF 1 5 sec ...
Страница 8: ...8 4x 1 10092880 10094015 10093633 1 0 0 0 0 6 ...
Страница 9: ...9 ...
Страница 10: ...10 1x 100 2x 50 3x ...
Страница 11: ...11 ...
Страница 12: ...12 ...
Страница 130: ......
Страница 131: ......
Страница 132: ... Inter IKEA Systems B V 2021 AA 2309458 2 ...