24
Íslenska
Vöruupplýsingar
•
Hleður 1 þráðlausan og 1 USB-tengdan búnað
samtímis.
•
USB-C tengið er samhæft PD 3.0 staðli
(hraðhleðsla).
•
Hleður Qi-vottuð tæki þráðlaust.
•
Vottað samkvæmt skilgreiningu Qi 1.2.4 BPP.
•
Vaktar hitastig og orku í öryggisskyni.
•
LED stöðuvísir fyrir þráðlausa hleðslu.
Notkunarleiðbeiningar
•
Stingdu rafmagnssnúrunni í samband við
vegginnstungu.
•
Settu tækið sem á að hlaða ofan á plús merkið
(+) á hleðslutækinu fyrir þráðlausa hleðslu. Tækið
þarf að setja beint ofan á plúsmerkið (+) til að
hleðslan gangi sem best fyrir sig.
•
Ef engin hleðsla er á rafhlöðunni gæti tekið
nokkrar mínútur fyrir hleðslu að hefjast.
•
Settu USB snúrurna í samband og tengdu svo
hinn enda snúrunnar í tækið sem þú vilt hlaða.
•
Notaðu aðeins USB snúrur sem mælt er með
fyrir tækið þitt til að hlaða og skiptu út gölluðum
snúrum samstundis.
LED stöðuljós fyrir þráðlausa hleðslu:
Kveikt:
LED ljósið lýsir í 3 sekúndur.
Hleður sig:
Kveikt er á LED ljósi.
Hleðslu lokið:
Slökkt á LED ljósi.
Villa:
LED ljósið blikkar.
Gott að vita
•
Búnaðurinn gæti hitnað þegar hann er í hleðslu.
Það er eðlilegt og hann kólnar aftur þegar hann
er fullhlaðinn.
•
Hleðslutími er mismunandi, hann fer eftir
afkastagetu rafhlöðu, hleðslustigi, aldri
rafhlöðunnar og hitastigi umhverfisins sem
hleðslan fer fram í.
•
Hitastig við hleðslu : 0°C til 40°C.
•
Lengd USB snúrunnar og gæði hafa áhrif á
hleðsluhraða og getu.
•
Taktu hleðslutækið úr sambandi fyrir þrif og
þegar það er ekki í notkun.
•
Þurrkaðu af hleðslutækinu með rökum klút.
Hleðslutækið má aldrei liggja í vatni.
Varúðarráðstafanir og tæknilegar upplýsingar má
sjá á bakhlið hleðslutækisins.
Geymdu leiðbeiningarnar.
VIÐVÖRUN!
•
Innstungan þarf að vera nálægt búnaðinum og
aðgengileg.
•
Notaðu aðeins í þurru umhverfi.
•
Eftirlit ætti að vera með börnum, til að tryggja að
þau leiki sér ekki með vöruna.
•
Ekki nota búnaðinn þar sem er bleyta, raki eða
mikið ryk þar sem það gæti valdið skemmdum.
•
Ef búnaðurinn skemmist þarf að farga honum.
•
Aldrei nota skemmda eða gallaða USB-snúru til
að hlaða, það getur valdið skaða á vörunni og
tækjunum þínum.
•
Aðeins hlaða tæki sem eru Qi-vottuð.
•
Burðarþol hillu: 3 kg.
Viðgerð á vöru
Ekki reyna að gera við vöruna sjálf/ur. Ef þú opnar
eða fjarlægir hluta gætir þú komist í snertingu við
hættulega rafspennu eða aðra hættuvalda.
Reglugerð um fjarskiptatíðni
Samkvæmt reglugerð um fjarskiptatíðni ætti
notandinn ekki að vera í minna en 20 cm fjarlægð
frá tækinu við hefðbundna notkun.
Tæknilegar upplýsingar
Módel:
SYMFONISK hleðsluhilla
Tegund:
E2122
Inntak:
100-240V AC, 50/60Hz, hámark 2.5A
Úttak:
AC:
100-240 V AC, 50/60Hz, 1.0A
USB-C:
5,0V DC/3,0A 15,0W, 9,0V DC/2,0A 18,0W,
12,0V DC/1,5A 18,0W, 15,0V DC/1,2A 18,0W
Qi:
Vinnslutíðni:
110 - 148 kHz
Aflsafköst:
0 dBμA/m á 10m
Aðeins fyrir notkun innandyra
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
(skráningarnúmer verslunar: 556074-7551)
Heimilisfang:
Box 702, SE-343 81 Älmhult, SWEDEN
Содержание SYMFONISK
Страница 1: ...SYMFONISK ...
Страница 4: ...4 1x 4x 100006 10081398 10081379 ...
Страница 5: ...5 1 ...
Страница 6: ...6 2 ...
Страница 7: ...7 3 ...
Страница 8: ...8 4 2x ...
Страница 9: ...9 5 4x 1 0 0 0 0 6 10081398 10081379 ...
Страница 10: ...10 Max 3 m Max 10 ...
Страница 11: ...11 ...
Страница 72: ... Inter IKEA Systems B V 2021 AA 2310885 3 ...