14
Þrif
─ Áður en varan er tekin í notkun ætti
að þvo hana í höndunum og þurrka
vandlega.
─ Þvoðu vöruna alltaf í höndunum eftir
notkun.
─ Ekki nota stálull eða annað sem getur
rispað yfirborðið. Uppþvottalögur gæti
haft áhrif á yfirborðið.
─ Botninn er aðeins íhvolfur þegar hann er
kaldur en þenst út og verður flatur þegar
hann hitnar. Leyfðu vörunni alltaf að
kólna áður en hún er þrifin. Þannig nær
botninn að ná lögun sinni aftur og þetta
kemur í veg fyrir að botninn verði ójafn.
Gott að vita
─ Þetta eldunarílát hentar til notkunar á
öllum gerðum af helluborðum og ofnum.
─ Það er með Teflon®Professional
viðloðunarfrírri húð. Það þýðir að hægt
er að elda mat með lítilli eða engri fitu.
─ Notið aðeins viðar- eða plastáhöld án
hvassra brúna.
─ Þurrkið eldunarílátið aldrei með því að
hita það á hellu því botninn skekkist og
viðloðunarfría húðin tapar eiginleikum
sínum við ofhitnun.
─ Notið eldunarílátið á hellu sem er
jafnstór eða minni að þvermáli til að
spara orku.
─ Hafið í huga að handföngin hitna við
notkun á hellu. Notið ávallt pottaleppa
þegar eldunarílátið er fjarlægt.
ÍSLENSKA
Содержание STIL
Страница 1: ...STIL...
Страница 3: ...PORTUGUES 35 ROM NA 37 SLOVENSKY 39 41 HRVATSKI 43 45 47 49 SRPSKI 51 SLOVEN INA 53 T RK E 55 57...
Страница 5: ...5 IKEA store Customer Service or see www ikea com...
Страница 13: ...13 Opst r der problemer med produktet kontakt da n rmeste IKEA varehus kundetjeneste eller bes g www ikea dk...
Страница 15: ...15 Ef lendir vandr um me essa v ru haf u samband vi IKEA verslunina j nustufulltr a e a k ktu www ikea is...
Страница 31: ...31 hendust l hima IKEA keskuse klienditeenindusega v i vt www ikea com...
Страница 41: ...41 Teflon Professional...
Страница 42: ...42 www ikea com...
Страница 44: ...44 proizvodom kontaktirajte najbli u IKEA robnu ku u Slu bu za kupce ili posjetite www ikea com...
Страница 45: ...45 Teflon Professional...
Страница 46: ...46 www ikea com...
Страница 47: ...47 Teflon Professional...
Страница 48: ...48 www ikea ru...
Страница 49: ...49 Teflon Professional...
Страница 50: ...50 IKEA www ikea com...
Страница 52: ...52 ku i IKEA Odeljenju za kupce ili poseti www ikea com...
Страница 57: ...57 www ikea com...
Страница 58: ......
Страница 59: ......
Страница 60: ...AA 2109652 1 Inter IKEA Systems B V 2012...