
9
Þrif á vaskinum þínum úr kvartssalla
Vaskur úr kvartssalla dregur ekki í sig
bragð eða lykt. Til að tryggja að vaskurinn
þinn haldist fallegur um árabil þarftu að
þrífa hann og hugsa vel um hann. Skolaðu
vaskinn eftir hverja notkun með vatni. Til að
forðast kalkbletti er gott að skola vaskinn
með vatni og þurrka svo af honum með
þurri tusku. Erfiða bletti má fjarlægja með
mjúkum bursta eða nælonsvampi bleyttum
í mildu hreinsiefni. Skolaðu svo vaskinn og
þurrkaðu af með þurri tusku.
Við mælum með því að þú djúphreinsir
vaskinn þinn við og við. Það gerir þú með
því að láta renna í hann um 2 cm lag af
heitu vatni. Bættu við 2-3 tsk. af þvottaefni
fyrir uppþvottavélar, eða eina töflu, og
hrærðu. Leyfðu þessu að liggja í vaskinum
í að minnsta kosti 2 tíma, helst yfir nótt.
Skolaðu svo vaskinn með vatni og þurrkaðu
með þurri tusku.
Auðvelt er að fjarlægja bletti eftir málma
með blautum melamínsvampi (Eraser
sponge/Magic sponge), sem fæst í
byggingavöruverslunum.
Notið ekki gróf hreinsiefni eða ætandi efni,
þ.m.t. þynni.
ÍSLENSKA
Содержание HALLVIKEN
Страница 1: ......
Страница 40: ...AA 2096719 2 Inter IKEA Systems B V 2019 ...