14
Hugsaðu vel um hitabrúsann
þinn
Þvoið, skolið og þurrkið
hitabrúsann áður en hann er notið
í fyrsta skipti. Tæmið hitabrúsann
alltaf eftir notkun. Þvoið hann í
höndunum, bætið matarsóta eða
uppþvottalegi við vatnið. Notið
flöskubursta til að þrífa brúsann
vel að innan.
Gott að vita
─ Til að tryggja að innihaldið
haldi æskilegu hitastigi lengur
ætti að hita brúsann með
heitu vatni (eða kæla hann
með köldu vatni). Það dregur
einnig úr hættunni á að innra
glerið springi þegar vökva er
hellt í brúsann.
─ Aldrei setja hitabrúsa í
örbylgjuofn, ofn eða frysti.
─ Innri brúsinn er úr gleri og
er því mjög brothættur. Ekki
drekka beint úr brúsanum
ef hann hefur dottið, verið
meðhöndlaður ógætilega eða
virðist leka. Þá gætu verið lítil
glerbrot innan í honum.
─ Ekki hræra í innihaldinu með
skeið eða öðru hörðu áhaldi.
Ísmolar geta einnig skemmt
innri glerbrúsann og því
ætti alltaf að setja ísmola í
frystipoka eða álíka áður en
þeir fara í brúsann.
ÍSLENSKA
Содержание BEHOVD
Страница 1: ...BEH VD Design C Martin M Eleb ck...
Страница 3: ...53 SRPSKI 55 SLOVEN INA 57 T RK E 59 61 62 63 65 BAHASA INDONESIA 67 BAHASA MALAYSIA 69 71 73...
Страница 44: ...44...
Страница 45: ...45...
Страница 48: ...48...
Страница 49: ...49...
Страница 50: ...50...
Страница 51: ...51...
Страница 52: ...52...
Страница 53: ...53...
Страница 54: ...54...
Страница 61: ...61...
Страница 62: ...62...
Страница 63: ...63...
Страница 64: ...64...
Страница 65: ...65...
Страница 66: ...66...
Страница 71: ...71...
Страница 72: ...72...
Страница 73: ...73...
Страница 74: ...74...
Страница 75: ......
Страница 76: ...AA 2096955 1 Inter IKEA Systems B V 2012...