Vetrarhjólbarðar
Ef vetrarhjólbarðar eru settir á
ökutækið þarf að gæta þess að nota
þverofna hjól- barða af sömu stærð og
ásþunga og upprunalegu
hjólbarðarnir. Setjið vetrarhjólbarða á
öll fjögur hjólin til að tryggja örugga
stýringu ökutækisins við öll
veðurskilyrði. Hafið í huga að á auðum
vegi kunna vetrarhjólbarðar að hafa
minna grip en hjólbarðarnir sem fylgdu
ökutækinu. Því þarf að aka af gætni,
jafnvel á auðum vegum. Ráðfærið
ykkur við söluaðila hjólbarðanna um
ráðlagðan hámarkshraða.
Á
ður en negldir hjólbarðar eru settir
upp er rétt að kynna sér reglugerðir um
notkun slíkra hjólbarða í viðkomandi
landi, fylki eða sveitarfélagi.
Keðjur á hjólbarða
Hliðar þverofinna hjólbarða eru þynnri
en á öðrum hjólbörðum og sumar gerðir
snjókeðja geta því valdið skemmdum á
þeim.
Því er ráðlegt að nota
vetrarhjólbarða fremur en keðjur, ef
þess er kostur.
Setjið aldrei keðjur á hjólbarða
ökutækja sem búin eru álfelgum þar
sem keðjurnar geta valdið skemmdum
á felgunum. Ef óhjákvæmilegt reynist
að nota keðjur skal nota vírkeðjur sem
eru innan við 12 mm á þykkt.
Ábyrgðartrygging söluaðila ökutækisins
tekur ekki til skemmda sem orsakast af
rangri notkun snjókeðja.
9-11
A
Appendix
Stærðir vetrarhjólbarða
Vetrarhjólbarðar ættu að vera af
sömu stærð og gerð og
hjólbarðarnir sem fylgdu
ökutækinu.
Misræmi á því getur dregið úr
öryggi og skert aksturseiginleika
ökutækisins.
VIÐVÖRUN
OAEE056015
Содержание IONIQ ELECTRIC 2017
Страница 306: ...4 10 Multimedia System G2H4G0001EE G2H4G0002EE Type B With Bluetooth Wireless Technology Type C...
Страница 339: ...4 43 Multimedia System 4 NCC for Taiwan...
Страница 512: ...7 46 Maintenance OAEE076047L...
Страница 553: ...A Appendix I Appendix A Bulgarian 9 2 T li vezet s Hungarian 9 6 Vetrarakstur Icelandic 9 10 Jazda zim Polish 9 14...
Страница 554: ...BULGARIAN 9 2 Appendix...
Страница 555: ...12 9 3 A Appendix OAEE056015...
Страница 556: ...9 4 Appendix S SAE 0 5 1...
Страница 557: ...9 5 A Appendix P 30...
Страница 570: ...I Index I...