![Hyundai GENESISDH Скачать руководство пользователя страница 390](http://html1.mh-extra.com/html/hyundai/genesisdh/genesisdh_owners-manual_2195321390.webp)
5-114
Driving your vehicle
✽
ATHUGIÐ
• Setjiр AutoSock (dekkjasokk) б
afturhjуl tvнhjуladrifinna цkutжkja
og б цll hjуl fjуrhjуladrifinna
цkutжkja. Hafa ber н huga aр ef
AutoSock (dekkjasokkar) eru settir
б hjуlbarрana fжst aukinn
drifkraftur en юaр hindrar юу ekki
aр цkutжkiр renni til hliрanna.
• Брur en negldir hjуlbarрar eru
settir б er rйtt aр kynna sйr reglur
um notkun slнkra hjуlbarрa б
hverjum staр.
Keрjur settar б
Þegar AutoSock (dekkjasokkur) er
settur á skal fylgja leiðbeiningum
framleiðanda og herða hann eins
mikið og unnt er. Þegar keðjur hafa
verið settar á skal aka hægt (undir 30
km/klst.). Ef hljóð heyrist sem bendir
til að keðjurnar séu í snertingu við
yfirbyggingu eða undirvagn er rétt að
nema staðar og herða keðjurnar. Ef
snerting virðist enn eiga sér stað skal
hægja aksturinn þar til hljóðið
þagnar.
Takið AutoSock (dekkjasokkinn) af
um leið og komið er á rudda og
snjólausa vegi.
Þegar AutoSock (dekkjasokkur) er
settur á skal leggja ökutækinu á
sléttum fleti fjarri umferð. Kveikið á
hættuljósum ökutækisins og setjið
viðvörunarþríhyrning upp fyrir aftan
það (ef hann er til staðar).
Hafið ökutækið ávallt í handbremsu
og drepið á vélinni áður en
snjókeðjur eru settar á.
Við notkun á AutoSock
(dekkjasokki):
•
Séu keðjur af rangri stærð eða
rangt upp settar geta þær valdið
skemmdum á hemlalögn,
fjöðrun, yfirbyggingu og hjólum
ökutækisins.
•
Ef hljóð heyrist vegna þess að
keðjurnar snerta yfirbyggingu
ökutækisins skal herða þær
aftur til að koma í veg fyrir
snertingu við yfirbygginguna.
•
Til að forðast skemmdir á
yfirbyggingunni skal herða aftur
á keðjunum eftir 0,5~1,0 km
akstur.
VARÚÐ
Содержание GENESISDH
Страница 10: ......
Страница 376: ...5 100 Driving your vehicle TRAILER TOWING We do not recommend using this vehicle for trailer towing...
Страница 378: ...5 102 BULGARIAN Driving your vehicle 7 C 45 F...
Страница 380: ...5 104 Driving your vehicle AutoSock AutoSock ODH053135 AutoSock 30 20...
Страница 381: ...5 105 Driving your vehicle 5 AutoSock 2WD AWD AutoSock AutoSock 30 20 AutoSock AutoSock P Park AutoSock 0 5 1 0 0 3 0 6...
Страница 429: ...6 26 What to do in an emergency JACKDOC14S EC Declaration of conformity for Jack...