Íslenska |
327
9 .2 AÐRAR BILANIR
Bilun
Hugsanleg orsök
Lagfæring
Setningartækið virkar ekki
b.) Engin hleðslurafhlaða er ísett
c.) Hleðslurafhlaða tóm
d.) Tækið er læst
a.) Setjið hleðslurafhlöðu í.
b.) Hleðslurafhlaðan hlaðin.
c.) Aflæsið tækinu, sjá kafla 3.3.
LED-ljósið til að lýsa upp
hnoðunarstaðinn lýsir ekki
eða það slökknar strax á
því
a.) Biðstöðutími LED-
fótaljóssins er stillt á „0“ eða
mjög stuttan tíma
b.) LED-fótaljós er bilað
a.) Stillið biðstöðutímann á ný.
b.) Sendið setningartækið til
HONSEL-Service, sjá kafla 5.4.
Hnoð er ekki rétt sett í
a.) Afl of stillt of hátt eða lágt
b.) Slag er stillt of hátt eða lágt
Setjið setningartækið aftur upp, sjá
Hnoð er ekki rétt sett í
Uppskrúfunartími of stuttur
Setjið setningartækið aftur upp, sjá
Hnoðinu er ekki spólað rétt
niður
Niðurskrúfunartími og stuttur
Stillið niðurskrúfunartímann
í valmyndinni
Expert / Spindle
Settings / Set spindle out time
.
Spindil-vinnslustillingin
leiðir ekki til úrskrúfunar
a.) Slökkt er á setningartækinu /
rafhlaða er tóm
b.) Röng spindil-vinnslustilling
er stillt
c.) Snittaði alurinn / múffan
hefur fests
d.) Gikkur er bilaður
a.) Kveikið á setningartækinu /
skiptið um rafhlöðu.
b.) Athugið spindil-vinnslustillinguna
í valmyndinni
Expert / Work
Mode
.
c.) Ýtið einu sinni aftur á gikkinn án
hnoðs.
d.) Sendið setningartækið til
HONSEL-Service, sjá kafla 5.4.
Eftir ræsingu framkvæmir
setningartækið ekki
kvörðunarfærslu
Hugbúnaðarbilun
a.) Fjarlægið rafhlöðuna og setjið
hana aftur í eftir 2 sekúndur.
b.) Sendið setningartækið til
HONSEL-Service, sjá kafla 5.4.
Snittaði alurinn / skrúfurnar,
sem skagar út, hefur færst
til
Hugbúnaðarbilun
a.) Fjarlægið rafhlöðuna og setjið
hana aftur í eftir 2 sekúndur.
b.) Sendið setningartækið til
HONSEL-Service, sjá kafla 5.4.
Содержание 320620000000-010-1
Страница 603: ... 603 ...