9. Bilanaleit
Ef dælan hefur greint eitt eða fleiri hættumerki skiptir fyrsta LED-
ljósið um lit frá grænum yfir í rauðan. Þegar hættumerki er virkt gefa
LED-ljósin til kynna tegund hættumerkis eins og tilgreint er á mynd
Tafla yfir bilanaleit.
Ef mörg hættumerki eru virk á sama tíma sýna LED-ljósin
aðeins þá villu sem hefur hæstan forgang. Forgangurinn
er skilgreindur eftir röð í töflunni.
Þegar búið er að leysa úr öllum hættumerkjum færist stjórnborðið
aftur í vinnslustöðu og fyrsta LED-ljósið skiptir um lit frá rauðum yfir
í grænan.
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Slökkvið á aflgjafanum áður en unnið er með vöruna.
Gangið úr skugga um að ekki sé hætta á að rafmagni
verði hleypt á fyrir slysni.
VARÚÐ
Heitt yfirborð
Minni háttar eða miðlungsalvarleg meiðsl
‐
Dæluhlífin kann að vera heit vegna þess að vökvinn í
dælunni er brennandi heitur. Lokið einangrunarlokun-
um á hvorri hlið dælunnar og bíðið þar til dæluhlífin
kólnar.
VARÚÐ
Kerfi undir þrýstingi
Minni háttar eða miðlungsalvarleg meiðsl
‐
Tæmið kerfið eða lokið einangrunarlokunum sitt hvor-
um megin við dæluna áður en dælan er tekin í sundur.
Vökvinn í dælunni gæti verið brennandi heitur og undir
miklum þrýstingi.
Skjár
Staða
Lausn
TM068566
Hættumerki
Dælan stöðvast.
Dælan er stífluð.
Losið stífluna í ásnum. Sjá
kafla Stífla í ásnum losuð.
2
3
0/Off
1/On
1
No.2
5 mm
TM071414
TM068569
Hættumerki
Dælan stöðvast.
Spenna aflgjafa er lág.
Gangið úr skugga um að
dælan fái næga flæðis-
pennu.
ON
ON
ON
230
V
<160 V
230
V
5 mm
No.2
TM068570
TM068572
Hættumerki
Dælan stöðvast.
Rafmagnsbilun.
Skiptið dælunni út og sendið
hana til næstu þjónustumið-
stöðvar Grundfos.
2
3
4
0/Off
1/On
1
TM070387
Tafla yfir bilanaleit
Tengdar upplýsingar
9.1 Stífla í ásnum losuð
Ef dælan er stífluð er nauðsynlegt að losa stífluna í ásnum. Hægt er
að komast að stíflulosunarbúnaði á framhlið dælunnar án þess að
þurfa að taka stjórntölvuna niður. Búnaðurinn er nógu öflugur til að
losa stíflur í dælum sem kalk hefur sest í, t.d. ef slökkt hefur verið á
dælunni yfir sumartímann.
Aðgerðir:
1. Slökkvið á aflgjafanum.
2. Lokið fyrir lokana.
3. Finnið stíflulosunarskrúfuna á miðri stjórntölvunni. Notið
stjörnuskrúfjárn af stærð 2 til að ýta stíflulosunarskrúfunni inn.
4. Þegar hægt er að snúa skrúfunni rangsælis hefur stíflan í ásnum
verið losuð. Endurtakið skref 3, ef þörf er á.
5. Hleypið rafmagni á.
2
3
0/Off
1/On
1
No.2
5 mm
TM071414
Stífla í ásnum losuð
Fyrir, eftir og á meðan stíflan er losuð er tækið loftþétt og
má ekki leka.
651
Íslenska (IS)
Содержание ALPHA1 L
Страница 1: ...ALPHA1 L Installation and operating instructions GRUNDFOS INSTRUCTIONS ...
Страница 2: ......