6. Aðgerðir í stjórnkerfi
6.1 Stjórnborð
TM067286
Stjórnborð
Tákn
Lýsing
Hnappur
I, II, III
Stöðugur ferill eða stöðugur hraðaferill I, II eða III
Hitunarstilling fyrir ofn (hlutfallslegur þrýstingur)
Hitunarstilling fyrir hita í gólfi (stöðugur þrýstingur)
Á stjórnborðinu má sjá eftirfarandi:
•
Stjórnstillinguna, eftir að ýtt er á hnappinn
•
Staða hættumerkja.
6.1.1 Hættumerki eða viðvörun
Ef dælan hefur greint eitt eða fleiri hættumerki eða viðvörun skiptir
fyrsta LED-ljósið um lit frá grænum yfir í rauðan. Þegar bilunin hefur
verið lagfærð færist stjórnborðið aftur í vinnslustöðu.
Sjá kafla Bilanaleit.
Tengdar upplýsingar
6.2 Stjórnstillingar
Dælan er með sjö stjórnstillingar. Þeim er lýst nánar í næstu köflum.
6.2.1 Hitunarstilling fyrir ofn (verksmiðjustilling)
Hitunarstilling fyrir ofn aðlagar afköst dælunnar að hitakröfum
kerfisins samkvæmt ferli fyrir hlutfallslegan þrýsting.
Q
H
TM068815
Ferill fyrir hlutfallslegan þrýsting
Gerð kerfis
Ráðlögð stjórnst-
illing
Önnur stjórnstilling
Tvöfalt hitav-
eitukerfi
Hitunarstilling fyrir
ofn
Stöðugur ferill eða stöðugur
hraði, I, II eða III. Sjá kafla
Tengdar upplýsingar
6.2.3 Stöðugur ferill eða stöðugur hraði, I, II eða III.
6.2.2 Hitunarstilling fyrir hita í gólfi
Hitunarstillingin fyrir hita í gólfi aðlagar afköst dælunnar að
hitakröfum kerfisins samkvæmt ferli fyrir stöðugan þrýsting.
Q
H
TM068816
Ferill fyrir stöðugan þrýsting
Gerð kerfis
Ráðlögð stjórnstill-
ing
Önnur stjórnstill-
ing
Hitunarkerfi í gólfi
Hitunarstilling fyrir
hita í gólfi
Engir aðrir valkostir
645
Íslenska (IS)
Содержание ALPHA1 L
Страница 1: ...ALPHA1 L Installation and operating instructions GRUNDFOS INSTRUCTIONS ...
Страница 2: ......