IS
Gert við bilanir
Bilun
Orsök
Úrbætur
Of lítill kraftur er á
vatninu
Hausinn á krananum er óhreinn
▶ Hreinsið hausinn á krananum. → Sjá
"Hausinn á krananum þrifinn", bls. 96
Körfusían er stífluð
▶ Hreinsið körfusíuna. → Sjá "Körfusían
Of lítill þrýstingur er í lögninni
▶ Leitið til fagaðila.
Skolun ekki sett af
stað
Of lítill þrýstingur er í lögninni
▶ Leitið til fagaðila.
Rafmagnsleysi
▶ Athugið tengingu við rafmagn.
Rafhlöður tómar eða hleðslurafhlaða tóm
▶ Skiptið um rafhlöður eða hlaðið
hleðslurafhlöðuna fyrir notkun með
rafal. → Sjá "Skipt um rafhlöður",
bls. 97, og "Hleðslurafhlaðan fyrir
notkun með rafal prófuð og hlaðin",
bls. 97
Tæknileg bilun
▶ Leitið til fagaðila.
Sírennsli
Tæknileg bilun
▶ Skrúfið fyrir vatnið og leitið til fagaðila.
Vatn rennur að
óþörfu, of snemma
eða of seint
Gluggi innrauða skynjarans er óhreinn
eða blautur
▶ Hreinsið glugga innrauða skynjarans
eða þurrkið af honum.
Gluggi innrauða skynjarans er rispaður
▶ Leitið til fagaðila.
Skynjunarfjarlægð innrauða skynjarans er
rangt stillt
▶ Leitið til fagaðila.
Vatn rennur úr
krananum
Tæknileg bilun
▶ Skrúfið fyrir vatnið og leitið til fagaðila.
Rauða ljósdíóðan
blikkar á meðan
skolað er
Rafhlöðurnar eru næstum tómar eða lítil
hleðsla eftir á hleðslurafhlöðunni
▶ Skiptið um rafhlöður eða hlaðið
hleðslurafhlöðuna fyrir notkun með
rafal. → Sjá "Skipt um rafhlöður",
bls. 97, og "Hleðslurafhlaðan fyrir
notkun með rafal prófuð og hlaðin",
bls. 97
Fagaðilar geta nálgast frekari upplýsingar um lagfæringar á vefsvæði viðkomandi söluaðila Geberit.
94
45035998285466763-1 © 03-2020
967.455.00.0(02)
Содержание Piave
Страница 1: ...OPERATION MANUAL BETRIEBSANLEITUNG MANUEL D UTILISATION ISTRUZIONI DI FUNZIONAMENTO...
Страница 182: ...BG 185 185 185 186 185 186 Geberit 182 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Страница 184: ...BG 10 1 1 cm 2 T 2 1 cm 3 T 10 2 1 2 184 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Страница 186: ...BG 6 7 8 6 243 Geberit 20 182 USB 1 1 237 2 5 242 3 USB 4 5 5 186 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Страница 187: ...BG 6 7 8 6 243 2011 65 RoHS 2012 19 OEEO Geberit Geberit 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 187...
Страница 199: ...EL 202 202 202 203 202 203 Geberit 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 199...
Страница 201: ...EL 10 1 1 cm 2 1x T 2 1 cm 3 T 10 2 1 2 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 201...
Страница 204: ...EL 2011 65 RoHS 2012 19 AHHE A H H E Geberit Geberit 204 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Страница 216: ...RU 218 219 219 220 219 220 Geberit 216 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Страница 218: ...RU 10 1 1 2 1 T 2 1 3 T 10 2 1 2 1 218 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Страница 220: ...RU Geberit 20 216 micro USB 1 1 237 2 5 242 3 USB 4 5 5 6 7 8 6 243 220 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Страница 232: ...AR 234 234 235 235 LED 235 235 Geberit 232 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Страница 234: ...AR 2 1 3 T 10 1 2 1 2 3 1 1 237 2 3 239 3 4 5 6 234 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Страница 236: ...AR 8 6 243 2011 65 EU RoHS 2012 19 EU WEEE Geberit Geberit 236 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Страница 237: ...1 1 NN 2 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 237...
Страница 238: ...2 1 p 2 238 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Страница 239: ...3 1 2 3 4 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 239...
Страница 240: ...5 6 7 240 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Страница 241: ...8 4 1 2 3 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 241...
Страница 242: ...4 5 6 5 1 2 3 242 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02...
Страница 243: ...4 6 1 45035998285466763 1 03 2020 967 455 00 0 02 243...