![Geberit ACO 102 Скачать руководство пользователя страница 84](http://html1.mh-extra.com/html/geberit/aco-102/aco-102_operation-manual_4028128084.webp)
84
Búnaðurinn tekinn í notkun
B
102
4-0
0
1
© 01
-20
1
2
Búnaðurinn tekinn í notkun
Þrýstikjafturinn settur í
Skilyrði
Enginn straumur er á þrýstitækinu.
AÐVÖRUN
Hætta á að klemmast á milli óvarinna hluta
`
Farið ekki með líkamshluta eða hluti á milli þrýstikjaftanna
`
Farið ekki með fingur nálægt völsum þegar engir þrýstikjaftar eru í tækinu
VARÚÐ
Skemmdir á tækinu ef stoppboltanum er ekki ýtt nægilega langt inn
`
Stoppboltanum er þrýst alveg inn og honum læst
1
Stoppboltanum er snúið fram um 180° og hann dreginn út (sjá framhlíð kápu, mynd A).
2
Setjið pressukjaft í pressutækið (sjá framhlið kápu, mynd B).
3
Ýtið stoppboltanum eins langt inn og hægt er og snúið honum 180° aftur á bak, (sjá framhlið kápu, mynd C).
Rafhlaðan hlaðin og sett í tækið
VARÚÐ
Hætta á tjóni vegna rangrar rafhlöðu
`
Gætið þess að spenna rafhlöðunnar sé sú sama og tilgreind er á merkispjaldi verkfærisins
Upplýsingar um notkun hleðslutækisins er að finna í notkunarleiðbeiningum þess.
Þegar þrýstitækið er flutt eða sett í geymslu skal taka rafhlöðuna úr því, því annars afhleður hún sig.
1
Hlaðið rafhlöðuna áður en tækið er tekið í notkun.
2
Rafhlöðunni er komið fyrir í afturenda þrýstiverkfærisins (sjá bakhlið kápu, mynd D).
Niðurstaða
Þrýstiverkfærið er í biðstöðu. Engin ljósdíóða logar.
Notkun
Pressað með þrýstikjöftum
Skilyrði
- Röraendarnir eru gráðuhreinsaðir og hreinir
- Rör og þrýstitengi hafa verið sett saman samkvæmt viðeigandi leiðbeiningum
Það fer eftir gerð þrýstikjaftsins með hvaða hætti pressunin fer fram og því er lýsingu að finna í handbók
þrýstikjaftsins.
1
Hefjið pressunina með því að styðja á ræsihnappinn og haldið honum inni í að minnsta kosti eina sekúndu.
Niðurstaða
Vökvaventillinn slekkur á pressuninni þegar henni er að fullu lokið. Þegar pressun er lokið slokknar á mótornum.
Содержание ACO 102
Страница 2: ...A B C 1 2 1 2 D E F 1 2 1...
Страница 158: ...158 B1024 001 01 2012 EN IEC 62079 2001 ACO 102 Geberit Mepla Geberit Mapress 30 15 Geberit...
Страница 162: ...162 B1024 001 01 2012 LED LED LED LED LED LED LED...
Страница 172: ...172 B1024 001 01 2012 EN IEC 62079 2001 ACO 102 Geberit Mepla Geberit Mapress 30 15 Geberit...
Страница 174: ...174 B1024 001 01 2012 1 2 3 4 5 6 3 5 3 1 5 5 1 2 3 2 3 3 2 3 4 4 3 6 180 30 1 1 2 3 4 5 6...
Страница 176: ...176 B1024 001 01 2012...
Страница 186: ...186 B1024 001 01 2012 EN IEC 62079 2001 ACO 102 Geberit Mepla Geberit Mapress 30 15 Geberit...
Страница 188: ...188 B1024 001 01 2012 1 2 3 4 5 6 3 5 3 1 5 5 1 2 3 2 3 3 2 3 4 4 3 6 180 30 1 1 2 3 4 5 6...
Страница 190: ...190 B1024 001 01 2012...
Страница 196: ...196 B1024 001 01 2012 1 180 A 2 B 3 180 C 1 2 D LED 1...
Страница 200: ...200 B1024 001 01 2012 EN IEC 62079 2001 Geberit Mapress Geberit Mepla ACO 102 15 30 Geberit...
Страница 201: ...B1024 001 01 2012 201 AE 12 5 4 3 2 1 1 2 3 4 5 12 240 19 IP 20 1 7 76 2 2 5 20 60 1 5 3 2 1 5...
Страница 202: ...202 B1024 001 01 2012 1 2 3 4 5 6 1 2 3 4 5 6 5 3 3 1 5 5 1 2 3 3 2 3 3 2 4 3 4 6 180 30 1...
Страница 203: ...B1024 001 01 2012 203 AE 1 A 180 2 B 3 C 180 1 2 D 1...
Страница 204: ...204 B1024 001 01 2012...
Страница 207: ...A B C 1 2 1 2 D E F 1 2 1...