IS
- 179 -
Gangið úr skugga um að sagarblaðið sé fast í fes-
tingunni með því að toga í það.
5.2 Greinahaldari ásettur (mynd 3b/3c)
Greinahaldarinn (mynd 1 / staða 5) virkar sem
stýringarhjálp við sögun á greinum. Hægt er að
nota tækið með eða án greinahaldara.
Til þess að setja greinahaldarann á sögina verður
að renna greinahaldaranum að ofanverðu upp á
sagarskóinn á meðan að læsingunni (mynd 3b
/ staða A) er þrýst inni. Athugið að bæði eyrun
(mynd 3c / staða A) séu í þar til gerðum opum
(mynd 3c / staða B) sagarskósins. Athugið hvort
greinahaldarinn sitji fastur.
5.3 LI-hleðslurafhlöðueiningin hlaðin (myndir
4-5)
1. Dragið hleðslurafhlöðuna (A) út úr haldfan-
ginu á meðan læsingarrofanum (B) er haldið
inni.
2. Berið saman þá spennu sem ge
fi
n er upp á
tækisskiltinu og þá sem rafrásin hefur sem
tengja á tækið við og gangið úr skugga um
að hún sé sú sama. Stingið rafmagnsleiðslu
hleðslutækisins (C) í samband við straum.
Græna LED-ljósið byrjar að blikka.
3. Rennið hleðslurafhlöðunni í hleðslutækið.
Undið liði 10 (ástand hleðslutækis) er að
fi
nna
tö
fl
u sem lýsir skilaboðum LED-ljósanna á hleðs-
lutækinu.
Ef hleðslurafhlaðan hleðst ekki ætti að athuga,
•
hvort straumur sé á innstungu
•
hvort tenging á milli hleðslutækis og hleðslu-
rafhlöðu sé nægilega góð.
Ef enn er ekki hægt að hlaða tækið biðjum við þig
að senda,
•
hleðslutækið og hleðslutengi
•
og hleðslurafhlöðuna
til þjónustuaðila okkar.
5.4 Hleðsluástandsmælir (mynd 4 / staða D)
Þrýstið á hleðsluástandsrofa (E). Hleðsluá-
standskvarðinn (D) sýnir nú hleðsluástand hleðs-
lurafhlöðunnar með 3 LED-ljósum.
Öll 3 LED-ljós loga:
Hleðslurafhlaðan er full hlaðin.
2 eða 1 LED-ljós loga:
Hleðslurafhlaðan er nægjanlega vel hlaðin.
1 LED-ljós blikkar:
Hleðslurafhlaðan er tóm, hlaðið hana.
Öll LED-ljósin blikka:
Hleðslurafhlaðan varð gjörsamlega tóm og er bi-
luð. Bannað er að hlaða bilaðar hleðslurafhlöður!
6. Notkun
6.1 Höfuðro
fi
(mynd 1 / staða 1)
Gangsetning:
Þrýstið inn höfuðrofalæsingunni (2) og höfuðrofa-
num (1) samtímis.
Með höfuðrofanum (1) er snúningshraða tækisins
stjórnað stiglaust. Eftir því sem höfuðrofanum er
þrýst lengra inn, eykst snúningshraði tækisins.
Slökkt á tæki:
Sleppið höfuðrofalæsingunni (2) og höfuðrofanum
(1).
6.2 Notkun sem almenn sverðsög (mynd 6)
Setjið sverðsögina, eins og sýnt er á mynd 6 á
verkstykkið sem saga á. Gangsetjið sverðsögina
og rennið sverðsöginni á mót efninu sem saga á.
Stilla verður snúningshraða að því efni sem sagað
er.
6.3 Notkun sem greinasög (mynd 7)
Setjið greinasögina að greininni sem saga á eins
og sýnt er á mynd 7. Gangsetjið greinasögina og
þrýstið henni henni á móti greininni sem saga á.
Greinahaldarinn hjálpar við að stýra söginni. Stilla
verður snúningshraða að því efni sem sagað er.
Anl_GAA_E_20_Li_OA_SPK7.indb 179
Anl_GAA_E_20_Li_OA_SPK7.indb 179
20.10.2016 13:16:12
20.10.2016 13:16:12
Содержание GAA-E 20 Li OA
Страница 112: ...BG 112 Anl_GAA_E_20_Li_OA_SPK7 indb 112 Anl_GAA_E_20_Li_OA_SPK7 indb 112 20 10 2016 13 16 01 20 10 2016 13 16 01...
Страница 148: ...RU 148 Anl_GAA_E_20_Li_OA_SPK7 indb 148 Anl_GAA_E_20_Li_OA_SPK7 indb 148 20 10 2016 13 16 07 20 10 2016 13 16 07...
Страница 231: ...231 Anl_GAA_E_20_Li_OA_SPK7 indb 231 Anl_GAA_E_20_Li_OA_SPK7 indb 231 20 10 2016 13 16 18 20 10 2016 13 16 18...
Страница 232: ...EH 10 2016 01 Anl_GAA_E_20_Li_OA_SPK7 indb 232 Anl_GAA_E_20_Li_OA_SPK7 indb 232 20 10 2016 13 16 18 20 10 2016 13 16 18...