1.0 Lýsing tækis (mynd 1 og 1a)
1. Fremra
sogrör
2. Aftara
sogrör
3. Festiskúfa
4. Burðarbeisli
5. Höfuðrofi
6. Rafmagnsleiðsla
7. Safnpoki
8. Stilling milli sogs og blásturs
9. Hjól
10. Stilling snúningshraða
11. Áfestanleg hrífa
2.0 Tilætluð notkun
Laufsugan/-blásarinn er eingöngu ætlaður fyrir
lauf og garðúrgang eins og gras, litlar greinar og
þessháttar.
Tækið er eingöngu hannað og framleitt til
einkanota. Tæki sem eingöngu eru ætluð til
einkanota eru tæki sem eru notuð heimavið í
garði eða á heimili. Einkanot er ekki notkun á
opinberum stöðum eins og almenningsgörðum,
íþróttavöllum eða í landbúnaði.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
3.0 Mikilvæg tilmæli
Lesið vinsamlegast notandaleiðbeiningarnar vel og
farið eftir þeim leiðbeiningum og tilmælum sem þar
eru nefnd. Lærið þannig að umgangast tækið vel, rétt
og örugglega og farið eftir þeim öryggisleiðbeiningum
sem fylgja með tækinu.
Geymið þessar leiðbeiningar vel!
Vinsamlegast virðið lög og reglur um notkunartíma og
aðrar takmarkanir tækja.
Leiðbeiningar um öryggi
Ta naprava ni namenjena, da bi jo uporabljale osebe
(vključno otroci) z omejenimi fizičnimi, senzoričnimi
ali duševnimi sposobnostmi ali zaradi pomanjkanja
izkušenj in/ali pomanjkanja znanja razen, če so pod
nadzorom za njihovo varnost pristojne osebe ali, če
so prejele od takšne osebe navodila kako uporabljati
napravo. Otroci morajo biti pod nadzorom, da bo
zagotovljeno, da se ne bodo igrali z napravo.
Kennsla
Lesið notandaleiðbeiningarnar vandlega. Lærið
að stjórna tækinu og stilla það rétt eins og þar er
lýst.
Leyfið aldrei börnum að nota tækið.
Leyfið aldrei persónum að nota tækið sem ekki
hafa kynnst sér notandaleiðbeiningar þessa
tækis. Lög hvers staðar geta sett takmarkanir um
lágmarksaldur notanda þessa tækis.
Notið ekki tækið ef að annað fólk, dýr eða börn
eru í nánd.
Notandi tækisins er ábyrgur fyrir slysum eða
skaða sem tækið kann að valda.
Til athugunar fyrir notkun
Notið fastann skóbúnað og síðar buxur við notkun
á tækinu.
Klæðist ekki víðum klæðnaði og notið ekki
skartgripi. Víður klæðnaður og skartgripir geta
sogast inn í sogrörið. Mælt er með að nota
gúmmívettlinga og gripgóða skóm ef að unnið er
með tækið utandyra. Ef að notandi er með sítt
hár, ætti hann að nota hárnet.
Notið hlífðargleraugu við vinnu.
Notið rykgrímu við rykmyndandi vinnu.
Skoðið tækið, rafmagnsleiðslu og
framlengingarleiðslur fyrir hverja notkun. Vinnið
einungis með óbiluðu tæki sem er í fullkomnu lagi.
Skemmda hluti verður að skipta um tafarlaust af
fagmanni.
Notið tækið ekki ef að öryggishlutir þess eða hlífar
eru bilaðar eða ekki til staðar eins og safneining
og aðrar hlífar.
Við vinnu utandyra má einungis nota þar til gerðar
framlengingarleiðslur. Sú framlengingarleiðsla
sem notuð er verður að hafa að minnstakosti
þverflatarmálið 1,5mm
2
. Innstungur og klær varða
að vera jarðtengdar og rakaheldar.
Notkun
Leiðið ávallt rafmagnsleiðslu tækisins fyrir aftan
tækið.
Ef að rafmagnsleiðslan eða framlengingarleiðslan
er skemmd; takið þá leiðsluna úr sambandi við
straum.
Berið tækið ekki með rafmagnsleiðslunni
Takið rafmagnsleiðsluna úr sambandi:
– þegar að tækið er ekki í notkun, það flutt milli
staða og á meðan að það er skilið eftir þar sem
það er ekki undir umsjá;
– á meðan að tækið er skoðað, það hreinsað og á
IS
63
Anleitung GLS 250_SPK7:_ 13.12.2007 9:19 Uhr Seite 63
Содержание 01036
Страница 3: ...3 1 1a Anleitung GLS 250_SPK7 _ 13 12 2007 9 18 Uhr Seite 3...
Страница 4: ...4 2 3 3a Anleitung GLS 250_SPK7 _ 13 12 2007 9 18 Uhr Seite 4...
Страница 5: ...5 3b 4 Anleitung GLS 250_SPK7 _ 13 12 2007 9 18 Uhr Seite 5...
Страница 6: ...6 6 7 8 5 ON OFF Anleitung GLS 250_SPK7 _ 13 12 2007 9 18 Uhr Seite 6...
Страница 79: ...79 Anleitung GLS 250_SPK7 _ 13 12 2007 9 19 Uhr Seite 79...