![Festool TOPROCK BT 20 Скачать руководство пользователя страница 58](http://html.mh-extra.com/html/festool/toprock-bt-20/toprock-bt-20_manual_2285068058.webp)
2
Tækið sett í gang
VIÐVÖRUN! Fylgja skal öllum öryggis
upplýsingum og leiðbeiningum í leiðar
vísinum.
2.1
Tækið hlaðið
VIÐVÖRUN
Eldhætta
Notkun hleðslutækis af rangri gerð
► Hlaðið tækið eingöngu með meðfylgjandi
hleðslutæki frá framleiðanda.
Fullhlaðið tækið áður en það er notað í fyrsta
sinn.
► Setjið hleðslutækið í samband við
tækið
[1-3]
.
► Stingið hleðslutækinu í samband við
rafmagnsinnstungu.
Ljósdíóða
Merking
Ljósdíóðan blikkar
til skiptis í rauðum
og hvítum lit.
Verið er að hlaða
tækið.
Ljósdíóðan blikkar
stöðugt í rauðum
lit.
Ekki er hægt að
hlaða rafhlöðuna.
Ljósdíóðan logar í
hvítum lit.
Rafhlaðan er full
hlaðin.
Ljósdíóðan logar í
rauðum lit.
Hlaða verður
rafhlöðuna.
Hleðsla á rafhlöðu
► Til þess að sýna hleðsluna á rafhlöðunni
skal ýta snöggt á hnappinn til að kveikja/
slökkva
[1-8]
.
Ljósdíóða
Hleðsla á
rafhlöðu
Ljósdíóðan
blikkar þrisvar
sinnum í hvítum
lit.
> 80%
Ljósdíóðan
blikkar tvisvar
sinnum í hvítum
lit.
> 50%
Ljósdíóða
Hleðsla á
rafhlöðu
Ljósdíóðan
blikkar einu sinni
í hvítum lit.
> 25%
Ljósdíóðan
blikkar tvisvar
sinnum í rauðum
lit.
< 25%
2.2
Kveikt/slökkt á tækinu
Kveikt
► Haldið hnappinum til að kveikja/
slökkva
[1-8]
inni í meira en sekúndu.
Slökkt
► Haldið hnappinum til að kveikja/
slökkva
[1-8]
inni í meira en sekúndu.
3
Bluetooth
®
-tenging
3.1
TOPROCK BT 20 paraður við fartæki
Til þess að hægt sé að spila tónlist í TOPROCK
BT 20 þarf fyrst að para fartæki við TOPROCK
BT 20 í gegnum
Bluetooth
®
.
Tækið parað við fartæki í fyrsta sinn
► Haldið hnappinum til að kveikja/
slökkva
[1-8]
inni í meira en sekúndu, þar
til ljósdíóðan í Bluetooth
®
-hnappinum
[1-7]
blikkar í bláum lit.
Tækið er þá sýnilegt fartækjum í gegnum
Bluetooth
®
.
► Kveikið á Bluetooth
®
í fartækinu.
► Birtið listann yfir greind Bluetooth
®
-tæki og
veljið <TOPROCK> af listanum til þess að
heimila örugga tengingu.
Í sumum fartækjum með útgáfum sem eru
eldri en BT2.1 Bluetooth
®
-staðallinn getur
þurft að slá inn lykilorð („0000“).
Þegar tengingu hefur verið komið á heyrist stutt
hljóðmerki og ljósdíóðan í Bluetooth
®
-hnapp
inum
[1-7]
logar stöðugt í bláum lit.
– Um leið og TOPROCK BT 20 hefur verið
tengdur við fartæki með Bluetooth
®
birtist
hann ekki lengur í Bluetooth
®
-tækjalista
annarra fartækja.
– Ef fartækið er utan móttökusvæðis
TOPROCK BT 20 rofnar Bluetooth
®
-teng
ingin tímabundið. Þegar fartækið kemur
aftur inn á móttökusvæðið er Bluetooth
®
-
tengingunni komið aftur á sjálfkrafa. Önnur
fartæki geta ekki tengst TOPROCK BT 20 á
meðan tengingin er rofin.
Íslenska
58