58
59
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
RAFRÆNIR HLUTAR
VIRKNI VÍNKÆLISINS
Hitinn inni í þessum rafmagnskæli ræðst af stofuhitanum. Hægt er að stilla
kælinn á bilinu 11–18°C (±1°C) þegar hann er hafður við þann stofuhita sem
hæfir honum best, 25°C.
Þegar kælirinn er ræstur og er tómur kælir hann sig niður í 15°C á 1,5 klst. Og
nær því hitastigi sem notandinn valdi eftir 2–2,5 klst.
• Þegar kælikerfið er tengt við rafmagn byrjar það að vinna.
• Hægt er að ná því hitastigi sem óskað er eftir með því að þrýsta á og
með fingri. Kælikerfið heldur áfram að ganga á meðan hitinn inni í kælinum
er hærri en valið hitastig. Þegar hitinn inni í kælinum er lægri en valið hitastig
er slökkt á kælikerfinu og hitastigið þar hækkar. Þegar hitastigið er komið upp
fyrir valið hitastig fer kælikerfið í gang að nýju. Kælikerfið er til skiptis í gangi
og í hvíld.
• Hægt er að stilla ljósið á Á eða AF með því að þrýsta á „ ”. Sé ljósið látið
loga áfram slokknar sjálfkrafa á því eftir 10 mínútur til að spara orku.
RAFTENGING
ORKUSPJALD
HITARAFMAGNSEINING
NTC
LCD-SKJÁR/HITI STILLING
Содержание CWC2080S
Страница 14: ...14 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 24: ...24 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 34: ...34 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 44: ...44 2021 Elon Group AB All rights reserved...
Страница 54: ...54 2021 Elon Group AB All rights reserved...