
1
x2
2
Til að setja glerhilluna aftur í
skaltu fylgja ofangreindum
skrefum í öfugri röð.
VARÚÐ!
Þegar þú ýtir
læsingarpinnunum inn skaltu
ganga úr skugga um að
þrýsta þeim alla leið á sinn
stað.
5.4 Grænmetisskúffur
Það eru sérstakar skúffur í neðsta hluta
heimilistækisins sem henta til þess að
geyma ávexti og grænmeti.
5.5 DYNAMICAIR
Kælihólfiið er búið viftu sem gerir kleift að
kæla matinn hratt og heldur jafnara
hitastigi í hólfinu.
Þessi búnaður virkjast sjálfkrafa þegar
þörf er á.
Hægt er að virkja búnaðinn handvirkt
með því að kveikja á FastCool-
aðgerðinni. Viftan mun ganga samhliða
þessari aðgerð í 6 klukkustundir.
Viftan gengur aðeins þegar
hurðin er lokuð.
5.6 Flöskugrind
1. Settu flöskurnar (með stútinn vísandi
fram) í forstillta hilluna.
Ef hillan er í láréttri stöðu
skal aðeins setja lokaðar
flöskur í hana.
2. Hægt er að halla þessari hillu til að
geyma óinnsiglaðar flöskur. Til að ná
þeirri niðurstöðu skal setja framkróka
hillunnar einni stöðu hærra en
afturkrókana.
www.electrolux.com
28