IS
- 163 -
tækið fyrst með hreinu vatni.
•
Við fasta notkun mælum við með því að yfirfa-
ra virkni flotrofans á 3 mánaða millibili.
•
Ló og trefjalaga hlutir sem geta hafa fests inn í
tækinu verður að fjarlægja.
•
Hreinsa verður brunnbotninn og veggi frá leð-
ju og óhreinindum á 3 mánaða millibili.
•
Hreinsið flotrofann með hreinu vatni.
8.1 Sía hreinsuð (myndir 6 til 7)
Til þess að hlífa tækinu og dæluhjólinu fyrir gró-
fum óhreinindum er tækið útbúið aukalegri síu
sem staðsett er í neðri sogkörfunni. Vinsamlegast
farið eftir eftirfarandi leiðbeiningum við hreinsun
síunnar:
1. Þrýstið klemmunni á hlið tækis (A) létt í átt
örvarinnar þar til að hægt er að fjarlægja sog-
körfuna (3) af tækinu.
2. Fjarlægið síuna (B) og skolið úr henni með
rennandi fersku vatni.
3. Setjið að síuna að lokum aftur ofan í sogkörfu-
na og smellið sogkörfunni aftur á tækið.
8.2 Umhirða
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða þarf
um.
8.3 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að
fi
nna undir
www.isc-gmbh.info
9. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við
fl
utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum.
Skemmd tæki eiga ekki heima í venjulegu heimi-
lissorpi. Til þess að tryggja rétta förgun á þessu
tæki ætti að skila því til þar til gerðra sorpmóttö-
kustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt um þesshát-
tar sorpmóttökustöðvar ættir þú að leita til bæjars-
krifstofur varðandi upplýsingar.
10. Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum, þur-
rum og frostlausum stað þar sem að börn ná ekki
til. Kjörhitastig geymslu er á milli 5 og 30
˚
C. Gey-
mið rafmagnsverkfæri í upprunalegum umbúðum.
Anl_NRP-E_40_SPK7.indb 163
Anl_NRP-E_40_SPK7.indb 163
01.02.2021 13:12:47
01.02.2021 13:12:47
Содержание 41.815.40
Страница 4: ...4 7 8 B 3 1 Anl_NRP E_40_SPK7 indb 4 Anl_NRP E_40_SPK7 indb 4 01 02 2021 13 11 48 01 02 2021 13 11 48...
Страница 107: ...BG 107 11 O 35 C Anl_NRP E_40_SPK7 indb 107 Anl_NRP E_40_SPK7 indb 107 01 02 2021 13 12 36 01 02 2021 13 12 36...
Страница 109: ...BG 109 www isc gmbh info Anl_NRP E_40_SPK7 indb 109 Anl_NRP E_40_SPK7 indb 109 01 02 2021 13 12 36 01 02 2021 13 12 36...
Страница 136: ...RU 136 6 7 2 2 5 3 35 C Anl_NRP E_40_SPK7 indb 136 Anl_NRP E_40_SPK7 indb 136 01 02 2021 13 12 42 01 02 2021 13 12 42...
Страница 140: ...RU 140 11 35 C Anl_NRP E_40_SPK7 indb 140 Anl_NRP E_40_SPK7 indb 140 01 02 2021 13 12 43 01 02 2021 13 12 43...
Страница 142: ...RU 142 www isc gmbh info Anl_NRP E_40_SPK7 indb 142 Anl_NRP E_40_SPK7 indb 142 01 02 2021 13 12 43 01 02 2021 13 12 43...
Страница 209: ...EH 01 2021 01 Anl_NRP E_40_SPK7 indb 209 Anl_NRP E_40_SPK7 indb 209 01 02 2021 13 12 54 01 02 2021 13 12 54...