9.2
SKIPTIÐ UM BLAÐIÐ
Mynd 10.
VIÐVÖRUN
Notið aðeins viðurkennd blöð til að skipta um.
VIÐVÖRUN
Notið sterka vinnuvettlinga þegar þú snertir blaðið.
1. Stöðvið vélina.
2. Verið viss um að blaðið sé að fullu stöðvað.
3. Fjarlægið öryggislykilinn og rafhlöðuna.
4. Snúið vélinni á hlið.
5. Komið viðarstykki fyrir undir vélinni til að koma í veg
fyrir hreyfingu blaðsins.
6. Fjarlægið festingarskrúfuna og millistykkið með
skiptilykli eða topplykli.
7. Fjarlægið blaðið.
8. Komið nýju blaði fyrir. Verið viss um að örvarnar tengjast
götunum á blaðinu.
9. Komið festingarskrúfunni fyrir og herðið hana. Ráðlagt
hersluvægi: 33-37 NM.
VIÐVÖRUN
Annars geta hindranir eða blað kastast til og farið í
notandann eða einstakling sem er nærri og getur skaðast
eða farið í hlut og skemmt hann.
9.3
GEYMIÐ VÉLINA
•
Fjarlægið öryggislykilinn.
•
Fjarlægið rafhlöðuna(r).
•
Þrífið vélina fyrir geymslu.
•
Gangið úr skugga um að mótorinn sé ekki heitur þegar
vélin er sett í geymslu.
•
Gangið úr skugga um að vélin sé ekki með lausa eða
skemmda hluti. Ef nauðsynlegt þykir skal fylgja þessum
leiðbeiningum:
•
Skiptið út skemmdum hlutum.
•
Herðið bolta.
•
Talið við einstakling hjá viðurkenndu
þjónustuverkstæði.
•
Geymið vélina á þurrum stað.
•
Gangið úr skugga um að börn komist ekki að vélinni.
9.4
SETJIÐ VÉLINA Í UPPRÉTTA
Mynd 11.
VIÐVÖRUN
Það er nauðsynlegt að fjarlægja öryggislykilinn og
rafhlöðuna áður sláttuvélin er sett í lóðrétta stöðu.
1. Fjarlægið grassafnarann.
2. Togið og snúið handfanginu 90°.
3. Leggið handfangið saman.
4. Snúið handfangstakkanum 90° til að læsa handfanginu í
stöðu.
5. Setjið vélina í upprétta og verið viss um að festingarnar
snerti gólfið.
6. Komið graspokanum fyrir í vélinni og felið blaðið meðan
vélin er í geymslu til að draga úr hættu á líkamstjóni með
því að snerta blaðið.
10
BILANALEIT
Vandamál
Möguleg orsök
Lausn
Handfangið er ek-
ki í sinni stöðu.
Boltarnir eru ekki
festir rétt.
Stillið hæðina á
handfanginu og
gangið úr skugga
um að takkarnir og
boltarnir sé rétt
samstilltir.
Vélin ræsist ekki.
Hleðsla rafhlöðu
er lítil.
Hlaðið rafhlöðuna.
Handfangsrofinn
er skemmdur.
Skipið út hand-
fangsrofa.
Öryggislyklinum
er ekki komið fyr-
ir.
Komið fyrir öryg-
gislykli.
Vélin slær gras
ójafnt.
Grasflöturinn er
grófur.
Skoðið sláttus-
væðið.
Hæð blaðs er ekki
stillt rétt.
Stillið blaðar-/
skurðarhæð í hærri
stöðu.
Vélin dreifir ekki
úrgangi rétt.
Blautt gras er fast
undir vélinni.
Bíðið þangað til að
grasið þornar áður
en slegið er.
Jarðvegstappann
vantar.
Komið jarðveg-
stappanum fyrir.
Erfitt er að ýta vé-
linni.
Grasið er of hátt
eða hæð blaða er
of lág.
Aukið hæð blaðs/
skurðar.
Grassafnarinn og
blaðið dregur að
sér þykkt gras.
Tæmið gras úr
grassafnaranum.
291
Íslenska
IS
Содержание DLM-310/46P
Страница 2: ......
Страница 14: ......
Страница 155: ...YAMABIKO CORPORATION 152 Español ES ...
Страница 204: ...Hisashi Kobayashi Administrerende direktør Kvalitetssikringsafdeling YAMABIKO CORPORATION 201 Dansk DA ...