39
© 2022, Elon Group AB. All rights reserved.
VIÐHALD
Viftan þarfnast mjög lítils viðhalds. Ekki reyna að gera við tækið sjálf/ur. Hafðu samband við
viðurkenndan tæknimann ef þjónusta þarf tækið.
1. Taktu tækið úr sambandi við veitustraumrás áður en þrif eða uppsetning hefst.
2. Mikilvægt er að halda loftopum aftan á vélinni rykfríum til að tryggja nægilegt loftflæði. Taktu ekki
viftuna í sundur til að fjarlægja ryk.
3. Þrífðu ytri fleti með mjúkri tusku sem vætt er í mildri sápulausn.
4. Ekki nota þvottaefni eða leysiefni með svarfefnum (þau skemma áferðina). Ekki nota eftirfarandi
hreingerningaefni: bensín, þynni eða önnur leysiefni.
5. Gættu þess að ekki berist vatn eða annar vökvi inn í vélarhúsið eða inn í tækið.
1. Gættu þess að rafmagnssnúra tækisins sé aftengd áður en þrif hefjast.
2. Þrífðu plastíhluti með mjúkri tusku sem vætt er í mildri sápulausn.
Þurrkaðu leifar af hreinsiefnum með þurrum klút.
Markspenna: 220–240 VAC, 50 Hz
Afl: 45 W
Verndarflokkur: I
ÞRIF
FÖRGUN TÆKISINS
Ekki má farga tækinu með heimilissorpi. Farga verður því á endurvinnslustöð sem hefur
leyfi fyrir rafmagns- og rafeindatækjum. Með því að endurvinna sorp hjálpar þú við
björgun náttúrlegra auðlinda ásamt því að tryggja að vörunni er fargað á umhverfisvænan
og heilbrigðan hátt.
Skilaðu raftækjum inn til förgunar á sorpvinnslustöð (ekki farga þeim með almennu
heimilissorpi). Hægt er að spyrjast fyrir hjá sveitarfélaginu um skipulag á förgun sorps.
Sé raftækjum fargað á sorphaugum geta lekið úr þeim hættuleg efni sem berast í út í
grunnvatn og þar með í fæðukeðjuna þar sem þau valda tjóni á heilsu fólks.
Содержание CPF6420S
Страница 40: ......