71
IS
Kraftur: 109 g/klst. (1,5 kW) - dæla n° 65
Flokkur: bútan með beinum þrýstingi
Við þökkum þér fyrir að velja hitunarbúnaðinn
Campingaz
®
3 In 1 Grill R
.
A - MIKILVÆGT: SÝNIÐ AÐGÁT VIÐ NOTKUN
GASS!
Þessar notkunarleiðbeiningar gera það kleift að nota
Campingaz
®
3 In 1 Grill R
tækið á réttan og öruggan
hátt.
Lesið þær vandlega til þess að læra á tækið áður en
gasílátið er fest við það.
Farið eftir fyrirmælunum í þessum notkunarleiðbei-
ningum. Ef ekki er farið eftir fyrirmælunum getur
það reynst notanda og umhvefi hans hættulegt.
Geymið þessar notkunarleiðbeiningar á öruggum
stað til þess að hægt sé að lesa þær ef þörf reynist
á.
Aðeins má nota tækið ásamt Campingaz® R901 /
R904 / R907 geymum. Það getur reynst hættulegt að
nota önnur gasílát.
Fyrirtækið La Société Application Des Gaz afneitar
allri ábyrgð ef notaðar eru aðrar tegundir gasgeyma.
Tækið skal aðeins nota utandyra og fjarri eldfimum
efnum.
Notið ekki tæki sem leka, virka illa eða eru skemmd.
Fara skal með þau til söluaðila sem getur bent á
næstu viðgerðarþjónustu.
Breytið aldrei tækinu og notið það aldrei til annars
en til er ætlast.
B - TÆKIÐ TEKIÐ Í NOTKUN
Þegar tækið er notað í fyrsta skipti
a) Fjarlægið tækið úr umbúðunum.
b) Lyftið lokinu af (sjá mynd 2 til að losa lokið).
c) Losið grillplöturnar með því að toga báðar lóðréttu
lokurnar út á við (mynd 4).
d) Fjarlægið plöturnar tvær (8) (9) og pottastandinn (7)
(mynd 1).
e) Komið haldinu á lokinu fyrir samkvæmt mynd 3.
Campingaz
®
R901 / R904 / R907 geymnum komið fyrir
(Ef tómur geymir er til staðar skal lesa málsgrein E:
"Geymir fjarlægður")
Þegar geymi er komið fyrir eða hann fjarlægður skal
alltaf framkvæma slíkt á stað þar sem nægilega vel er
loftræst, helst utandyra og aldrei nærri loga, hitaupptö-
kum eða neista (sígaretta, rafmagnstæki o.s.frv.), fjarri
öðrum einstaklingum og eldfimum efnum.
f) Athugið að gasaðveita sé vandlega lokuð með því
að snúa stillingarstýrinu alla leið (1) - á ventlinum
(2) - réttsælis (áttin "-" á örinni) (mynd 6).
g) Gangið úr skugga um að þéttitengið "A", sem er að
finna á úttakstenginu á ventlinum (2) (mynd 5), sé til
staðar og í góðu ástandi áður en gasílátið er fest.
Notið ekki tækið ef þéttitengið vantar eða ef það er
skemmt: farið með það til söluaðila.
h) Komið gasgeyminum fyrir á láréttu og hörðu yfirbo-
rði og fjarlægið svo tappann.
i) Haldið við ventilinn (2) og skrúfið gasgeyminn á
ventilinn með því að snúa eins og fram kemur á
mynd 6. Skrúfið geyminn alla leið.
Ef vart verður við leka (gaslykt áður en opnað er fyrir
gasið) skal tafarlaust setja tækið út á vel loftræstan stað
fjarri eldi þar sem hægt er að leita að lekanum og stöð-
va hann. Ef ætlunin er að athuga þéttleika tækisins er
rétt að gera slíkt utandyra. Leitið ekki að leka með loga
heldur notið sérstakan vökva til að finna gasleka.
Tækið er nú tilbúið til notkunar.
C - VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ NOTKUN
- Notið ekki tækið innan 20 cm frá skilrúmum, eldfi-
mum efnum eða geymnum.
- Komið hitunarbúnaðinum fyrir á lágréttu yfirborði.
Meðan á notkun stendur skal ekki færa hann, til
þess að forðast stóra gula loga þegar kviknar í
bútan í vökvaformi í stað bútans í formi gufu. Ef
slíkt gerist skal slökkva á hitunarbúnaðinum með
því að skrúfa fyrir kranann (á ventlinum).
- Ef vart verður við leka (gaslykt) skal loka fyrir kra-
nann (á ventlinum).
- Skiljið plötuna aldrei eftir í gangi lengur en 3 mínú-
tur án matar.
- Stillið hitunarbúnaðinn á lágan hita ef nota á flata
aukahluti úr málmi eins og brauðrist.
- Við notkun með einni plötu: gangið ávallt úr skug-
ga um að vatnsbakkinn sé til staðar.
- Notið ekki potta sem eru minni en 18 cm.
- Setjið ekki margar plötur/pottastanda hvert ofan á
annað á brennarum meðan hann er í gangi (mynd
10 b).
- Bíðið þar til tækið hefur kólnað algjörlega áður en
gengið er frá tækinu.
- Athugið: sumir hlutar kunna að vera mjög heitir.
Haldið ungum börnum fjarri tækinu.
- Notið viðeigandi hanska við að meðhöndla plötur-
nar, pottastandinn og vatnsbakkann.
- Forðist að snúa upp á mjúku slönguna.
D - NOTKUN
1 - Pottastandinum/plötunum komið fyrir
Mikilvægt:
athugið að vatnsbakkanum (6) sé komið
fyrir í tækinu fyrir notkun.
Vatnsbakkanum komið fyrir
-
Togið báðar lóðréttu lokurnar út á við (mynd 4).
-
Komið vatnsbakkanum (6) fyrir í tækinu og gangið
úr skugga um að hann sé stöðugur (mynd 7).
Pottastandinum (7) komið fyrir
-
Gangið úr skugga um að búið sé að koma vatns-
bakkanum fyrir (6).
-
Komið pottastandinum fyrir á vatnsbakkanum og
gangið úr skugga um að hann sé stöðugur.
Plötunum (8 eða 9) komið fyrir
-
Gangið úr skugga um að vatnsbakkanum (6) hafi
verið komið fyrir.
-
Hellið u.þ.b. ¼ lítra af vatni í vatnsbakkann til þess
að koma í veg fyrir að fitan af kjötinu brenni við.
-
Götuð plata (8): setjið plötuna á vatnsbakkann og
snúið kantinum aftur.
-
Heil plata (9): setjið plötuna á vatnsbakkann og
snúið gatinu sem hleypir fitunni burt aftur.
-
Gangið úr skugga um að platan sé stöðug.
Mikilvægt: Setjið aldrei margar plötur/pottas-
tanda hvert ofan á annað meðan tækið er í
notkun (mynd 10 b).
2 - Kveikt á brennaranum með Piézo (mynd 11)
a) Opnið fyrir gasið með því að snúa stýrinu (1) - á
ventlinum (2) - rangsælis (áttin " + " á örinni) og
þrýsta mörgum sinnum á piézo kveikirofann (5) þar
til á honum kviknar.
b) Ef ekki kviknar á brennaranum skal loka fyrir kra-
nann með því að snúa stýrinu (1) alla leið réttsælis
(áttin " - " á örinni) og athuga hvort geymirinn inni-
heldur gas áður en byrjað er á ný.
3 - Kveikt á brennaranum með handafli
a) Fjarlægið plötuna (8 eða 9 - mynd 1) ef þarf.
b) Berið eldspýtu að brennaranum.
IFU 4010011854 - 3 in 1 Grill R.qxp 06/10/2010 09:15 Page 71
Содержание Grill R
Страница 2: ...2 IFU 4010011854 3 in 1 Grill R qxp 06 10 2010 09 15 Page 2 ...
Страница 3: ...3 IFU 4010011854 3 in 1 Grill R qxp 06 10 2010 09 15 Page 3 ...
Страница 4: ...4 IFU 4010011854 3 in 1 Grill R qxp 06 10 2010 09 15 Page 4 ...
Страница 57: ...57 AE IFU 4010011854 3 in 1 Grill R qxp 06 10 2010 09 15 Page 57 ...
Страница 58: ...58 AE IFU 4010011854 3 in 1 Grill R qxp 06 10 2010 09 15 Page 58 ...
Страница 75: ...IFU 4010011854 3 in 1 Grill R qxp 06 10 2010 09 15 Page 75 ...
Страница 76: ...IFU 4010011854 3 in 1 Grill R qxp 06 10 2010 09 15 Page 76 ...