
STJÓRNTÆKI
Táknar “EKKI BREIÐA YFIR“.
SJÁLFVIRK STÖÐVUN
Ef oÀitun á sér stað mun slokkna sjálfvirkt á tækinu. Ef þea á sér stað verður að taka
rafmagnsarininn úr sambandi. Rafmagnsarininn verður að kólna niður í u.þ.b. 20 mínútur
áður en hann er notaður að nýju. Tryggðu að loinntök og loúök séu laus við ryk, kusk,
o.s.frv.
VIÐHALD
Áður en viðhald fer fram skal taka tækið úr sambandi!
HNAPPUR
EIGINLEIKI
KVEIKJA (ON):
SLÖKKVA (OFF):
Hnappurinn TÍMASTILLIR (TIMER):
LOGI (FLAME) „-“:
ATHUGIÐ:
LOGI (FLAME)
„
+“:
Hnappurinn HITARI (HEATER):
ATHUGIÐ:
ATHUGIÐ:
Virkjar eiginleika snertiskjás og fjarstýringu. Kveikir á logum.
Slekkur á eiginleikum snertiskjás og fjarstýringu. Slekkur á logum.
Stjórnar tímastillingum til að slökkva á arni á völdum tíma.
Hægt er að velja stillingar frá hálftíma upp í sjö og hálfa klukkustund.
Deyfir logann.
Loginn helst þar til slökkt er með hnappinum til að kveikja/slökkva.
Kveikja verður á loganum til að hitarinn fari í gang.
Eykur logann.
Loginn helst þar til slökkt er með hnappinum til að kveikja/slökkva.
Kveikja verður á loganum til að hitarinn fari í gang.
Kveikir og slekkur á hitara.
Hitarinn virkar aðeins þegar kveikt er á loganum.
Ef slökkt er á loganum fer hitarinn ekki í gang.
Til að koma í veg fyrir ofhitnun blæs hitarinn köldu lofti í 10 sekúndur
áður en hann fer í gang og eftir að hann slekkur á sér.