rangri uppsetningu eða notkun. Geymdu alltaf
leiðbeiningarnar á öruggum stað þar sem auðvelt er að
nálgast þær til síðari notkunar.
1.1 Öryggi barna og viðkvæmra einstaklinga
•
Börn, 8 ára og eldri og fólk með minnkaða líkamlega-, skyn-
eða andlega getu, eða sem skortir reynslu og þekkingu,
mega nota þetta tæki, ef þau eru undir eftirliti eða hafa verið
veittar leiðbeiningar varðandi örugga notkun tækisins og ef
þau skilja hættuna sem því fylgir. Halda skal börnum yngri
en 8 ára gömlum og fólki með mjög miklar og flóknar fatlanir
frá heimilistækinu, nema þau séu undir stöðugu eftirliti.
•
Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér
ekki með heimilistækið.
•
Haltu öllum umbúðum frá börnum og fargaðu þeim á
viðeigandi hátt.
•
VIÐVÖRUN: Haltu börnum og gæludýrum fjarri
heimilistækinu þegar það er í gangi eða þegar það kólnar.
Aðgengilegir hlutir verða heitir meðan á notkun stendur.
•
Ef heimilistækið er með barnalæsingu ætti hún að vera
virkjuð.
•
Börn eiga ekki að hreinsa eða framkvæma notandaviðhald
á heimilistækinu án eftirlits.
1.2 Almennt öryggi
•
VIÐVÖRUN: Búnaðurinn og aðgengilegir hlutar hans verða
heitir meðan á notkun stendur. Auðsýna ætti aðgát til að
forðast að snerta hitaelementin.
•
VIÐVÖRUN: Eldun án eftirlits með fitu eða olíu á
eldunarhellu getur verið hættuleg og leitt til eldsvoða.
•
Reyndu ALDREI að slökkva eld með vatni, heldur skaltu
slökkva á heimilistækinu og hylja logann t.d. með loki eða
eldvarnarteppi.
•
VIÐVÖRUN: Ekki má veita rafmagni að heimilistækinu
gegnum utanáliggjandi skiptibúnað, eins og tímastilli, eða
tengja það við rafrás sem veita kveikir og slekkur reglulega
á.
58
ÍSLENSKA
Содержание IKB84431FB
Страница 111: ...111 ...
Страница 112: ...www aeg com shop 867372682 B 142022 ...