
11.3 Tæknilýsing fyrir eldunarhellur
Eldunarhella
Málafl (hámarks
hitastilling) [W]
PowerBoost [W]
PowerBoost há‐
marks tímalengd
[min]
Þvermál eldunaríl‐
áts [mm]
Vinstri framhlið
2300
3200
10
125 - 210
Vinstri afturhlið
2300
3200
10
125 - 210
Hægri framhlið
1400
2500
4
125 - 145
Hægri afturhlið
1800
2800
10
145 - 180
Aflið í eldunarhellunum getur verið örlítið
frábrugðið gögnum í töflunni. Það fer eftir efni
og stærð eldunaríláta.
Notaðu eldunarílát sem ekki eru stærri en
þvermálið sem gefið er upp í töflunni til að ná
sem bestum eldunarárangri.
12. ORKUNÝTNI
12.1 Vöruupplýsingar*
Auðkenni tegundar
IAE64841FB
Gerð helluborðs
Innbyggt helluborð
Fjöldi eldunarhella
4
Hitunartækni
Span
Þvermál hringlaga eldunarhella (Ø)
Vinstri framhlið
Vinstri afturhlið
Hægri framhlið
Hægri afturhlið
21,0 cm
21,0 cm
14,5 cm
18,0 cm
Orkunotkun hverrar eldunarhellu (EC electric cook‐
ing)
Vinstri framhlið
Vinstri afturhlið
Hægri framhlið
Hægri afturhlið
188,9 Wh / kg
188,9 Wh / kg
183,4 Wh / kg
178,8 Wh / kg
Orkunotkun helluborðsins (EC electric hob)
185,0 Wh / kg
* Fyrir Evrópusambandið í samræmi við ESB
66/2014. Fyrir Hvíta-Rússland í samræmi við
STB 2477-2017, viðauka A. Fyrir Úkraínu í
samræmi við 742/2019.
EN 60350-2 - Rafmagnseldunartæki til
heimilisnota - 2. hluti: Helluborð - Aðferðir til
að mæla afköst
Orkumælingar sem vísa til eldunarsvæðisins
eru auðkenndar með merkjunum á
viðkomandi eldunarhellum.
12.2 Orkusparnaður
Þú getur sparað orku við daglega
eldamennsku ef þú fylgir neðangreindum
ábendingum.
• Þegar þú hitar vatn skaltu aðeins nota það
magn sem þú þarfnast.
• Ef mögulegt er skaltu alltaf setja lokin á
eldunaráhöldin.
• Áður en þú virkjar eldunarhellu skaltu
setja eldunaráhöld á hana.
• Settu minni eldunaráhöld á minni
eldunarhellur.
88
ÍSLENSKA
Содержание IAE64841FB
Страница 132: ...www aeg com shop 867372813 B 132022 ...