12.6 Hvernig á að fjarlægja og setja upp: Hurð
Ofnhurðin er með þrjár glerplötur. Þú getur losað ofnhurðina og fjarlægt innri glerplötuna til að
hreinsa hana. Lestu allar leiðbeiningar um „Hurð fjarlægð og ísett“ áður en þú fjarlægir
glerplöturnar.
VARÚÐ!
Ekki nota ofninn án glerplatanna.
1. skref
Opnaðu hurðina að fullu og haltu við báðar
lamirnar.
2. skref
Lyftu og togaðu í krækjurnar þar til þær
smella í stað.
3. skref
Lokaðu ofnhurðinni hálfa leið í fyrstu opnu
stöðuna. Lyftu síðan og togaðu til að fjarlæ‐
gja hurðina úr sæti sínu.
4. skref
Settu hurðina niður á mjúkan klút á stöðug‐
um fleti.
5. skref
Haltu í hurðarklæðninguna (B) við efstu brún
hurðarinnar á báðum hliðum og þrýstu inn á
við til að losa klemmuþétti.
1
2
B
6. skref
Togaðu hurðarklæðninguna fram á við til að
fjarlægja hana.
144 ÍSLENSKA
Содержание BKB8S4B0
Страница 3: ...My AEG Kitchen app DANSK 3 ...
Страница 40: ...My AEG Kitchen app 40 ENGLISH ...
Страница 78: ...My AEG Kitchen app 78 SUOMI ...
Страница 116: ...My AEG Kitchen app 116 ÍSLENSKA ...
Страница 154: ...My AEG Kitchen app 154 NORSK ...
Страница 191: ...My AEG Kitchen app SVENSKA 191 ...
Страница 228: ...www aeg com shop 867376764 A 022023 ...