201
Lekastraumsrofarnir prófaðir
|
ĺslenska
x
Ef villan eða bilunin kemur aftur upp skal hafa samband við faglærðan rafvirkja til þess að láta
lagfæra hana.
x
Ef gera þarf við vegghleðslustöðina eða skipta henni út skal snúa sér til faglærða rafvirkjans
eða söluaðilans sem vegghleðslustöðin var keypt hjá.
Lýsing
Stöðuvísir vegghleðslustöðvarinnar virkar ekki og orkumælarnir veita engar upplýsingar.
Orsök og tillaga að úrlausn
x
Vegghleðslustöðin er ekki tengd við rafmagn.
x
Athugið innbyggðu lekastraumsrofana og sláið aftur inn með þeim ef þess þarf.
x
Athugið sjálfvarið í rafmagnstöflu hússins og sláið því aftur inn ef þess þarf.
x
Látið faglærðan rafvirkja skoða rafmagnsleiðsluna og lagfæra hana ef þess þarf.
x
Vegghleðslustöðin er í ólagi.
x
Hafið samband við faglærðan rafvirkja til þess að láta lagfæra bilunina.
x
Ef gera þarf við vegghleðslustöðina eða skipta henni út skal snúa sér til faglærða
rafvirkjans eða söluaðilans/framleiðandans sem vegghleðslustöðin var keypt hjá.
Lekastraumsrofarnir prófaðir
Til að tryggja öryggi við notkun vegghleðslustöðvarinnar verður að prófa virkni beggja innbyggðu
lekastraumsrofanna samkvæmt gildandi reglum á hverjum stað: Það er gert með hnappi á
lekastraumsrofanum sem setur prófunina af stað.
Prófa skal vélræna virkni lekastraumsrofanna með eftirfarandi hætti:
1
Takið aðra lúguna fyrir lekastraumsrofa
á hliðinni úr lás með lyklinum og lyftið
henni upp.
2
Finnið og ýtið á hnappinn sem
T
er greypt í.
x
Lekastraumsrofinn á þá að leysa út og
færa veltirofann í miðstöðu.
1
+
0
1
0
1
0
1
0
3
Færið veltirofann í stöðu
0
og síðan aftur
í stöðu
I
.
Содержание eM4 Twin
Страница 132: ...132 x x x x x x x IEC 62196 1 2014 IEC 62196 2 2016 x ABL x x 20 cm x x x x...
Страница 133: ...133 x x x x x x x ABL 1 2 1 x...
Страница 135: ...135 5 1 x RFID x x 6 RFID 7 x RFID RFID x...
Страница 136: ...136 x x RFID RFID RFID x RFID x RFID RFID RFID x RFID RFID x RFID x RFID...
Страница 137: ...137 8 1 x x x x 9...
Страница 138: ...138 10 11 1 1 x x 1 x x...
Страница 139: ...139 0 I Wallbox eM4 141 x 0 I x x x x x x x x x...
Страница 140: ...140 1 2 T x 1 0 1 0 1 0 1 0 3 0 I 4 5 x...
Страница 141: ...141 Wallbox eM4 Wallbox eM4 Wallbox eM4 Twin 1 2 0 1 0 1 0 3 4 1 0 Wallbox eM4 Twin...
Страница 142: ...142 Wallbox eM4 Twin 2 3 A B C D E F A B kWh A B C D E F kWh A B C D E F A C A B C D E F A D E A B C D E F 0 0 kW...
Страница 169: ...169 E x x x x x x x IEC 62196 1 2014 IEC 62196 2 2016 x ABL x x 20 cm x x...
Страница 170: ...170 x x x x x x x x x ABL 1 2 1 x...
Страница 172: ...172 5 Wallbox 1 x RFID x x 6 RFID 7 Wallbox x RFID Wallbox Wallbox RFID x Wallbox...
Страница 174: ...174 8 1 x x x x 9...
Страница 175: ...175 E 10 11 Wallbox 1 Wallbox Wallbox 1 x Wallbox Wallbox x 1 Wallbox x Wallbox Wallbox...
Страница 177: ...177 E FI 1 FI 2 T x 1 0 1 0 1 0 1 0 3 0 I 4 5 FI Wallbox x Wallbox...
Страница 178: ...178 Wallbox eM4 Twin Wallbox eM4 Twin Wallbox eM4 Twin 1 Wallbox 2 0 1 0 1 0 3 4 Wallbox 1 0 Wallbox eM4 Twin...
Страница 179: ...179 E Wallbox eM4 Twin 2 3 A B C D E F A B kWh A B C D E F kWh A B C D E F A C...
Страница 180: ...180 A B C D E F A D E A B C D E F 0 0 kW Wallbox eM4 Twin Wallbox x Wallbox Wallbox x Wallbox x Wallbox Wallbox Wallbox...
Страница 303: ...303 x x x x x x x IEC 62196 1 2014 IEC 62196 2 2016 x ABL x x 20 x x x x...
Страница 304: ...304 x x x x x x x ABL 1 2 1 x 3 J J...
Страница 306: ...306 7 x RFID RFID x x x RFID RFID RFID x RFID x RFID...
Страница 307: ...307 RFID RFID x RFID RFID x RFID x RFID 8 1 x x x x...
Страница 308: ...308 9 10 11 1 1 x x 1...
Страница 309: ...309 x x 0 I Wallbox eM4 Twin 311 x 0 I x x x x x x x x x...
Страница 310: ...310 1 2 T x 1 0 1 0 1 0 1 0 3 0 I 4 5...
Страница 311: ...311 Wallbox eM4 Twin x Wallbox eM4 Twin Wallbox eM4 Twin 1 2 0 1 0 1 0 3...
Страница 312: ...312 4 1 0 Wallbox eM4 Twin WallboxeM4Twin 2 3 A B C D E F A B A B C D E F A B C D E F A C...
Страница 313: ...313 A B C D E F A D E A B C D E F 0 0 Wallbox eM4 Twin x x x...
Страница 318: ...318...
Страница 319: ...319...
Страница 320: ......