70
Varan inniheldur bæði rafeinda- og rafmagnsbúnað
og því má ekki farga henni með venjulegu sorpi. Kynntu þér
vinsamlegast reglur á hverjum stað um förgun rafeinda- og
rafmagnsbúnaðar.
1. VOTTANIR
3M Svenska AB lýsir því hér með yfir að 3M™ PELTOR™
Headset heyrnartólin eru í samræmi við allar grundvallarkrö
-
fur og önnur ákvæði sem skilgreind eru í viðeigandi tilski
-
punum. Þar af leiðandi uppfyllir tækið kröfur um CE-merkingu.
3M Svenska AB lýsir því hér með yfir að fjarskiptabúnaðurinn
til móttöku og sendingar uppfyllir samræmiskröfur í Tilskipun
2014/53/EU.
Hægt er að ná í ESB-Samræmisyfirlýsinguna í heilu lagi á
eftirfarandi slóð: http://www.3M.com/PELTOR/doc.
Varan hefur verið prófuð og vottuð í samræmi við
EN 352-1:2002/EN 352-3:2002, EN 352-4:2001/A1:2005,
EN 352-6:2002 og EN 352-8:2008.
Hægt er að afla sér nánari upplýsinga með því að hafa sam
-
band við 3M í því landi sem varan var keypt eða 3M Svenska
AB Värnamo. Upplýsingar um tengiliði má finna aftast í
þessum notendaleiðbeiningum.
Sláðu inn númer varahlutar, sé þess farið á leit. Þú finnur
númer heyrnarhlífanna á miða á annarri skálinni eins og
myndin að neðan sýnir.
Yfirlýsing vottunarstofnunar er gefin út af:
FIOH, Finnish Institute of Occupational Health
(Finnsku vinnuverndarstofnuninni), Topeliuksenkatu 41a A,
FI-00250 Helsinki, Finnlandi. Vottunarstofnun nr. 0403.
2. HLJÓÐDEYFING Í RANNSÓKNARSTOFU
VIÐVÖRUN!
3M mælir eindregið með því að hver og einn
notandi felli heyrnarhlífarnar vandlega að sér. Sé notast við
SNR-staðla til að meta dæmigerða vernd á vinnustað, mælir
3M með því að hávaðadeyfigildið sé lækkað um 50%
í samræmi við gildandi reglugerðir.
A. Útskýringar á töflu yfir deyfigildi:
EN 352-1/EN 352-3/EN 352-4
A:1 Tíðni (Hz)
A:2 Meðal hljóðdeyfing (dB)
A:3 Staðalfrávik (dB)
A:4 Ætlað verndargildi, APV (dB)
A:5
H = Mat á heyrnarvernd vegna hátíðnihljóða (ƒ ≥ 2000 Hz).
M = Mat á heyrnarvernd vegna millitíðnihljóða
(500Hz < ƒ < 2000 Hz).
L = Mat á heyrnarvernd vegna lágtíðnihljóða (ƒ ≤ 500 Hz).
A:6 Viðmiðunarstig
H = Viðmiðsstyrkur fyrir hátíðnihljóð
M = Viðmiðsstyrkur fyrir millihljóð
L = Viðmiðsstyrkur fyrir lágtíðnihljóð
*Tafla yfir viðmiðsstyrk fyrir styrkstýrð heyrnartól, EN 352-4:2001/A1:2005
B. Samrýmanlegir öryggishjálmar atvinnumanna EN 352-3
Einungis ætti að festa þessar eyrnahlífar á og nota með þeim
öryggishjálmum fyrir atvinnumenn sem tilgreindir eru í töflu C.
Eyrnahlífarnar voru prófaðar ásamt eftirfarandi öryggishjál
-
mum og gætu veitt öðruvísi vernd með öðrum tegundum
hjálma.
Útskýringar á töflu um hjálmfestingar fyrir iðnaðaröryg
-
gishjálma:
B:1 Hjálmaframleiðandi
B:2 Hjálmgerð
B:3 Hjálmfesting
B:4 Höfuðstærð: S = lítið, M = miðlungs, L = stórt
Nánari upplýsingar um 3M
TM
öryggishjálma, farið
á www.3M.com
C. Útskýring á töflu yfir rafrænan ílagsstyrk hljóðs EN 352-6
C:1 Styrkur hljóðmerkis inn U (mV, RMS)
C:2 Meðalstyrkur hljóðþrýstings (dB(A))
C:3
STD Hljóðþrýstingur
(dB(A))
C:4 Styrkur hljóðs inn þar sem meðaltalið plús eitt staðalfrávik
jafngildir 82 dB(A)
3. ÍHLUTIR
Höfuðspöng MT73H7A4D10EU
D:1 Höfuðspöng (PVC, PA)
D:2 Höfuðspangarvír (ryðfrítt stál)
D:3 Tveggja punkta festing (POM)
D:4 Eyrnapúði (PVC þynna & PUR-frauð)
D:5 Frauðþéttingar (PUR-frauð)
D:6 Skál (ABS)
D:7 Umhverfishljóðnemi (PUR-frauð)
D:8 Talhljóðnemi (ABS)
D:9 Loftnet (PE, ABS, TPE)
D:10 Varagátt (látún)
D:11 Li-ion rafhlaða (PC, ABS)
Höfuðspöng MT73H7F4D10EU-50
D:12 Höfuðspöng (TPE)
D:13 Höfuðspangarvír (ryðfrítt stál)
Hjálmfesting/Öryggishjálmur MT73H7P3E4D10EU*
D:14 Skálarhaldari (ryðfrítt stál)
Hálsband MT73H7B4D10EU*
D:15 Hálsspangarvír (ryðfrítt stál)
D:16 Hálsspangarhlíf (PO)
D:17 On/Off/Mode (Á/Af/Hamur hnappur)
D:18 + hnappur (silíkon)
D:19 – hnappur (silíkon)
D:20 PTT-hnappur fyrir sendi- og móttökutæki (PBT)
D:21 Bluetooth
®
-hnappur (PBT)
IS
FP3806_rev_a.indd 70
2017-01-25 09:40:12