54
55
IS
(A:4) Festismella
NOTKUN/AÐGERÐIR
Að kveikja og slökkva á millistykkinu
Kveiktu og slökktu á tækinu með því að þrýsta á On/Off/Mode-hnappinn (A:1) og halda honum
niðri í tvær sekúndur.
Bluetooth®
Hægt er að para millistykkið við og tengja Bluetooth®-tæki sem styður handfrjálst snið og/eða
snið heyrnartóla.
PTT-virkni með Bluetooth®-samskiptareglum er samrýmanleg PELTOR WS2, WS3 og WS5
heyrnartólum.
Hvernig á að para
•
Stilltu heyrnartólin sem þú vilt tengja í pörunarham í samræmi við leiðbeiningar notenda með
þeim.
•
Gakktu úr skugga um að millistykkið sé hlaðið og slökkt á því.
•
Þrýstu á On/Off/Mode-hnappinn (A:1) og haltu honum niðri í fimm sekúndur. Þá fer millistykkið
í pörunarham og
On/Off/Mode-hnappurinn (A:1) byrjar að blikka hratt.
•
Millistykkið hefur leit að PELTOR-heyrnartólum og tengist fyrstu PELTOR-heyrnartólunum sem
það finnur. Finnist engin PELTOR-heyrnartól á hálfri mínútu, hefur millistykkið leit að öðrum
heyrnartólum.
•
Þegar pörun er lokið og heyrnartólin tengd, blikkar On/Off/Mode-hnappurinn (A:1) tvisvar á
þriggja sekúnda fresti.
Valmynd notanda
Farið er inn í valmynd notanda með því að þrýsta á On/Off/Mode-hnappinn (A:1) þegar kveikt
er á tækinu og það tengt við heyrnartól. Valmyndarskipanir eru sendar frá millistykkinu með
Bluetooth®-samskiptareglum og þær heyrast sem raddleiðbeiningar í tengdu heyrnartólunum.
Síðustu stillingar vistast þegar slökkt er á millistykkinu.
Í valmynd eru eftirfarandi kostir í boði:
Automatic power off (Sjálfvirkt slökkt á tækinu)
•
Off (aðgerðin, Sjálfvirkt slökkt á tækinu' er ekki virk)
•
2 hours (Sjálfvirkt slökkt á tækinu eftir 2 klukkustundir)
•
8 hours (Sjálfvirkt slökkt á tækinu eftir 8 klukkustundir)
Battery type (Gerð rafhlöðu)
Notaðu þessa stillingu til að skilgreina gerð rafhlöðu:
• Alkaline
Содержание PELTOR FL60-WS5 Series
Страница 1: ...3M PELTOR WSTM Adapter FL60 WS5 The Sound Solution ...
Страница 2: ...A 1 A 2 ...
Страница 3: ...A 3 A 4 ...