127
Rafhlaðan hlaðin
Þegar þú eignast nýjan síma þarftu að
byrja á því að hlaða rafhlöðuna
svona ...
1. Tengdu millistykkið við
hleðslutengilinn.
2. Stingdu hleðslutækinu í samband
við venjulega rafmagnsinnstungu.
3. Taktu hleðslutækið úr sambandi
þegar rafhlaðan er fullhlaðin.
Kveikt/Slökkt á símanum
1. Gættu þess að SIM-kortið sé í
tækinu og að rafhlaðan sé hlaðin.
2. Haltu
ROFANUM
inni til að kveikja á
símanum.
3. Til að slökkva heldurðu
ROFANUM
inni. Renndu svo skjámyndinni niður.