
Vocollect
®
SRX þráðlaust heyrnartól. Samræmisyfirlýsing
Við undirrituð lýsum yfir að búnaðurinn var hannaður þannig að hann uppfylli þær kröfur sem um hann gilda
samkvæmt tilskipun 1999/5/EC um fjarskiptabúnað og endabúnað til fjarskipta, lágspennutilskipun 2006/95/EEC
og EMC tilskipun 89/336/EEC.
Vocollect, Inc.
Heiti framleiðanda:
703 Rodi Rd. Pittsburgh, PA 15235
Heimilisfang framleiðanda:
Bandaríki Norður Ameríku
Land
Staðfestum og lýsum yfir á eigin ábyrgð að eftirtalinn búnaður:
Vocollect
®
SRX heyrnartól og hleðslutæki. Búnaðurinn er notaður
í raddstýrðri beitingu þráðlausra Bluetooth-tækja sem starfa á
tíðnisviðinu 2,4Ghz.
Vörulýsing / Notkunarsvið:
Notkun hans er heimil í öllum aðildarríkjum ESB og EFTA.
Aðildarríki ESB / EFTA sem búnaðurinn
er ætlaður:
Nýjum aðilum getur verið hafnað eða um þá gilt aðrar reglur.
Stjórnarskrifstofur ESB veita upplýsingar um gildandi lista hverju
sinni.
Bandaríki Norður Ameríku, Kanada
Önnur lönd þar sem búnaðurinn er
samþykktur:
Aðilar þar sem notkunin er háð
takmörkunum:
Vocollect, Inc. og Intelligent Technologies, Inc.
Framleiðandi:
Vocollect
Vöruheiti:
SRX heyrnatól og hleðslutæki.
Gerð:
HD-800-1, CM 800-1, CM 801-1
Tegund(ir):
Hefur verið prófuð og samræmist grunnkröfum um heilsuvernd og öryggi notanda og annarra og
rafsegulsviðssamhæfi eins og um getur í eftirfartöldum stöðlum:
Varðandi SRX heyrnartólin:
Staðlarnir sem
yfirlýst samræmi
miðast við:
ÍST EN 300328:2006 Þættir sem varða rafsegulsviðssamhæfi og fjarskiptatíðni (ERM),
ÍST EN 301489-1, ÍST EN 301489-17:2008 ERM EMC Þættir sem varða
rafsegulsviðssamhæfi og fjarskiptatíðni (ERM); Staðall um rafsegulsviðssamhæfi (EMC)
fyrir þráðlausan fjarskiptabúnað, ÍST EN 60950:2000 Upplýsingatæknibúnaður - Öryggi
- 1. hluti: Almennar kröfur.
Varðandi hleðslutækin:
ÍST EN 60950:2000 Upplýsingatæknibúnaður - Öryggi - 1. hluti: Almennar kröfur ÍST
EN 55022, ÍST EN 61000-3-2, ÍST EN 61000-3-3:2008: Rafsegulsviðssamhæfi - Hluti
3-3: Takmörk - Takmörkun spennusveiflna og flökts í lágspennudreifikerfum fyrir búnað
sem hefur málspennu upp að 16 A ÍST EN 55024, ÍST EN 61000-4-2, ÍST EN 61000-4-3,
ÍST EN 61000-4-4, ÍST EN 61000-4-5, ÍST EN 61000-4-6, ÍST EN 61000-4-8, ÍST EN
61000-4-11
OpenTopic | Compliance for Countries other than the U.S. | 203
Summary of Contents for Talkman T5
Page 2: ...Vocollect Hardware Documentation Vocollect Technical Publications Published October 20 2010 ...
Page 3: ......
Page 5: ......
Page 15: ......
Page 17: ......