
©2021 Cascade Designs, Inc. #34-288
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR UM VÖRUNA
PAL
™
hreyfanlegur og fastur
brjóstgrindarstuðningur á hliðum
Uppsetning og notendahandbók
Vara sem fjallað er um í þessari handbók
PAL hreyfanlegur brjóstgrindarstuðningur á hliðum, fastur
brjóstgrindarstuðningur á hliðum
IS
VARILITE-brjóstgrindarstuðningur á hliðum er stillanlegur búnaður sem er hannaður til notkunar með Icon™ Back Mid og Icon™
Back Tall til að auka stuðning við brjóstgrind frá hliðum.
Mikilvægar viðvaranir og öryggisupplýsingar
VARILITE-vörur skulu valdar, settar upp og ávísaðar af fagfólki sem hefur reynslu af sætum og stöðustillingum og er fært um að
meta hvort varan komi til móts við þarfir hvers og eins. Yfirlýsingin um fyrirhugaða notkun nægir ekki ein og sér til að segja fyrir
um þetta.
TIL AÐ FORÐAST SKAÐA þarf að lesa, skilja og fylgja öllum leiðbeiningum og viðvörunum í þessari handbók áður en VARILITE-
varan er notuð.
Hætta getur fylgt notkun hjólastóla og stoðbúnaðar. Ef þú notar hjólastólinn eða bakstuðninginn á rangan hátt getur þú slasast
alvarlega.
VIÐVARANIR
• Aðeins hæfur fagaðili má annast uppsetningu, stillingar og breytingar á VARILITE-hliðarstuðningnum.
• Röng festing getur minnkað jákvæð áhrif stuðningsins og valdið meiðslum.
• Aldrei má nota VARILITE-hliðarstuðning ef einhvern búnað vantar, búnaður virkar ekki rétt eða er bilaður. Leitið til fagaðila
vegna viðgerða eða stillinga.
• Ekki má bera olíu á löm PAL hreyfanlega stuðningsins. Ekki nota sápuvörur á lamirnar eða umhverfis þær.
Skýringar á táknum
Þyngdarmörk
Viðvörun / varúð
Viðurkenndur
þjónustuaðili innan
Evrópusambandsins
Breidd vöru
Dýpt vöru
BTM
Botn vörunnar
Framhlið vörunnar
BACK
Afturhlið vörunnar
Framleiðandi
Framleiðsludagsetning
Lestu rafrænar
notkunarleiðbeiningar
Lausn sem inniheldur
að minnsta kosti 70%
ísóprópýlalkóhól.
Vörulýsing
HLUTAR BRJÓSTGRINDARSTUÐNINGSINS:
Athugið:
VARILITE PAL hreyfanlegur brjóstgrindarstuðningur á hliðum og fastur brjóstgrindarstuðningur á hliðum eru
seldir hver fyrir sig. Önnur nauðsynleg verkfæri sem fylgja ekki með eru bor og 3 mm (7/64 to.) borkróna.
Efni sem notið eru við framleiðslu VARILITE-sætiskerfa:
Hvorki latex né þalöt eru notuð á nokkru framleiðslustigi VARILITE-vara.
UPPSETNING, NOTKUN OG BILANALEIT
I. Festing púðans
A. Fyrir reglulegan þvott
1.
Taktu áklæðið af púðanum.
2.
Finndu staðsetningu púðafestingarinnar á púðanum.
3.
Festu púðann með (4) 1/4-20x .375 skrúfum.
4.
Settu áklæðið aftur á.
Mynd A
B. Fyrir óreglulegan þvott
1.
Skrifaðu fjórar (4) 1/4-20x .375 skrúfur í gegnum áklæðið og inn í forboruðu opin í púðanum.
Mynd B
II. Festing fyrir mat
1.
Límdu 13 cm (5 to.) krækjurenninginn á bakskelina.
2.
Límdu lykkjurenninginn á hliðarfestingu skeljarinnar.
PÚÐI
PÚÐAFESTING
SKELJARFESTING Á
HLIÐUM
HREYFANLEGUR
HLIÐARSTUÐNINGUR
FASTUR
HLIÐARSTUÐNINGUR
LÖM FYRIR
HREYFANLEGAN
PÚÐA
Mynd A
Mynd B