116
• Það þarf ekki að smyrja hjólsögin, þar sem alltaf er
notast við þurrt yfirborð; allir hreyfanlegir hlutar véla-
rinnar eru sjálf-smurðir.
• Ef mögulegt er, skal ávallt nota hlífðarfatnað á meðan
viðhald er framkvæmt (öryggisgleraugu og hanska).
• Fjarlægið sag reglulega með því að þrífa skurðsvæðið
og handfangið.
Mælt er með að nota sogtæki eða bursta.
ATHUGIÐ:
Notið ekki þrýstiloft!
Yfirfarið sagarblaðið af og til: Ef upp koma vandamál við
sögun, er þörf á að láta sérfræðing skerpa blaðið eða, jaf-
nvel, skipta um blað.
ÞJÓNUSTA
Ef kalla þarf til sérfræðing vegna sérstaks viðhalds eða
viðgerða á meðan ábyrgð er á tækinu eða að ábyrgðatíma
liðnum, vinsamlegast snúið ykkur þá ávallt að aðila viður-
kenndum af okkur eða beint til framleiðanda, ef enginn
viðurkenndur aðili finnst á svæðinu.
Vandamál
Vandamál
Mögulegar orsakir
Lausn
Mótor virkar ekki
Mótor, snúra eða innstunga eru skemmtd eða
öryggið dottið út
Látið sérfræðing athuga mótorinn. Reynið
aldrei að gera við vélina sjálf. Hætta! Athugið
öryggið; skiptið um ef nauðsynlegt er.
Mótorinn fer hægt í gang
og nær ekki vinnsl-
uhraða.
Spennan of lág, spólan skemmd, þéttir brun-
ninn út
Látið rafmagnsfyrirtækið athuga með spennu-
na. Látið sérfræðing athuga mótorinn. Látið
sérfræðing skipta um þétti.
Mótor er óeðlilega hávær Spólan skemmd, mótor bilaður
Látið sérfræðing athuga mótorinn.
Mótor nær ekk fullum
krafti
Ofhleðsla í rafmagnstengi (t.d. lampar, aðrar
vélar)
Ekki hafa fleiri tæki tengd í sama tengi
Mótor ofhitnar auðveld-
lega
Ofhleðsla mótors, ónæg kæling mótors
Forðist að ofhlaða vélina þegar sagað er, fjarlæ-
gið ryk af vélinni svo að hún nái að kæla sig
Skurður er hrár og
bylgjaður
Sagarblað óbrýnt, tönn passar ekki við þykkt
viðfangsefnis
Brýnið sagarblaðið eða setjið viðeigandi
sagarblað í vélina
Viðfangsefnið klofnar
Sögunarþrýstingur of hár eða sagarblað passar
ekki við
Setjið viðeigandi sagarblað í vélina
Та
ше
в
-
Га
лв
ин
г
ОО
Д
www.tashev-galving.com
Summary of Contents for S-4-mini
Page 134: ...134 3 a m m 1 2 w w w t a s h e v g a l v i n g c o m...
Page 135: ...135 m a m 4 5 w w w t a s h e v g a l v i n g c o m...
Page 136: ...136 28 mm EN 847 1 m m w w w t a s h e v g a l v i n g c o m...
Page 137: ...137 B m w w w t a s h e v g a l v i n g c o m...
Page 140: ...140 VDE DIN H 05 VV F 230 240 25 m 1 5 w w w t a s h e v g a l v i n g c o m...
Page 141: ...141 w w w t a s h e v g a l v i n g c o m...
Page 150: ...150 b c d e f 3 a b c d m m 1 a b 2 a w w w t a s h e v g a l v i n g c o m...
Page 151: ...151 5 a m b c d e f g h e f g 4 a b c d e f g w w w t a s h e v g a l v i n g c o m...
Page 152: ...152 f g m a b c d m a b c d e w w w t a s h e v g a l v i n g c o m...
Page 153: ...153 28 EN 847 1 m m w w w t a s h e v g a l v i n g c o m...
Page 154: ...154 Fig 4 1 2 3 4 w w w t a s h e v g a l v i n g c o m...
Page 157: ...157 w w w t a s h e v g a l v i n g c o m...
Page 158: ...158 w w w t a s h e v g a l v i n g c o m...