Vindur
Í gangi-appelsínugult
Af-ljósið slökkt
Til að stilla á venjulegan vind
eða náttúrulega vind stillingu
Tími
2 klst-rautt
4 klst-appelsínugult
8klst-græ nt
Af-ljósið slökkt
Til að stilla tíma: 2/4/8
klst
Sveifla
180 gráður-Græ nt
120 gráður-Appelsínug
60 gráður-Rautt
Af-Ljósið slökkt
Til að stilla sveiflusvið eða
stoppa sveiflu
ÞRIF
VARÚ Ð
: TAKIÐ TÆ KIÐ ALLTAF Ú R SAMBANDI VIÐ RAFMAGN TIL ÞESS AÐ ÞRÍFA ÞAÐ.
1.
Notið tæ kið ekki á óhreinum eða olíumiklum svæ ðum þar sem það getur stíflað loftinntakið.
2.
Þrífið plasthlutana með mildri sápu og rökum klút eða svampi.
3.
Aldrei skal dýfa tæ kinu í vatn (hæ tta á skammhlaupi).
Til þess að þrífa tæ kið skal aðeins strjúka af því með
rökum klút og þurrka það síðan vel. Takið alltaf úr sambandi fyrst.
4.
Skoðið skrúfurnar á tæ kinu reglulega til þess að tryggja að þæ r séu þétt skrúfaðar.
5.
Geymið tæ kið á svölum, þurrum stað.
TÆ KNILEGAR UPPLÝSINGAR
Rafspenna: 220-240V ~ 50/60Hz
Rafmagnsnotkun: 40W
Vistvæ nar hönnunarkröfur
Skilyrði varðandi vöruupplýsingar
Hámarks streymishraði viftu (F)
20.09 m³/min
Orkuinntak viftu (P)
34.8 W
Þjónustugildi (SV)
0.58 (m³/min)/W
Mæ listuðull fyrir þjónustugildi
IEC 60879: 1986 (corr.1992)
Aflþörf í reiðuham (PSB)
0.248W
Hljóðaflsstig viftu (LWA)
58.9 dB(A)
Hámarks lofthraði (c)
2.10 meter/sek
Samskiptaupplýsingar til að nálgast frekari
upplýsingar
BAHAG AG
Gutenbergstr. 21
68167 Mannheim
Germany
Endurvinnsla
Þessi marking gefur til kynna að ekki skal farga þessari vöru með öðru heimilissorpi í samræ mi við
2012/19/EU. Til að koma í veg fyrir mögulegan skaða á umhverfinu eða heilsu manna vegna
óheimillar förgunar, skal endurvinna vöruna á ábyrgan hátt til að stuðla að sjálfbæ rri endurnýtingu á
efnum. Við skil á tæ kinu skal notast við viðeigandi skilakerfi eða hafa samband við þann söluaðila
sem varan var keypt af. Söluaðili getur einnig tekið við vörunni fyrir umhverfisvæ na endurvinnslu.
Summary of Contents for TF-103842.1
Page 1: ......
Page 5: ...Bulgarian 1 8 2 3 4 5 6...
Page 6: ...7 8 9 10 11 12 13 14 8 15 16 17 18 19 20 21...
Page 7: ...22 23 24...
Page 42: ...Russian 1 8 2 3 4 5...
Page 43: ...6 7 8 9 10 11 12 13 14 8 15 16 17 18...
Page 44: ...19 20 21 22 23 24...
Page 57: ...TF 103842 1 TF 103842 2 BGR 1 2 3 4 5 1 A 2 B LR41...
Page 91: ...TF 103842 1 TF 103842 2 RUS 1 2 3 4 5 1 2 LR41...
Page 93: ...2012 19 EU...