- 53 - FN-108740.1 & FN-108740.2
Samstillið festingarhnappinn (11) við læ singarhak stuðningshólksins (9). Herðið festingarhnappinn til að festa
viftuhausinn. Snúið stuðningshólknum lítillega til vinstri og hæ gri til að tryggja að viftuhausinn sé læ stur.
NOTKUNARLEIÐ BEININGAR
1.
Setjið rafmagnssnúruna í samband við hentuga innstungu.
2.
Kveikið á viftunni með því að nota hraðarofann á mótorhúsinu. „0“ = slökkt, „1“ = lítill hraði, „2“ =
miðlungshraði og „3“ = mikill hraði.
3.
Hallahorn: Hæ gt er að losa skrúfuna á hliðinni á stuðningshólknum til að stilla viftuna á þann halla sem
óskað er eftir. Festið stillinguna síðan með því að herða skrúfuna.
4.
Sveifla: Til að láta viftuhausinn sveiflast til hliðanna skal ýta sveifluhnappinum efst á mótornum niður. Til að
stöðva sveifluna er togað í sveifluhnappinn.
ÞRIF
1.
Áður en viftan er þrifin og eftir hverja notkun skal slökkva á tæ kinu og taka það úr sambandi við rafmagn.
2.
Aldrei skal dýfa tæ kinu í vatn (hæ tta á skammhlaupi).
Til þess að þrífa tæ kið skal aðeins strjúka af því með
rökum klút og þurrka það síðan vel. Takið alltaf úr sambandi fyrst.
3.
Gæ tið þess að ryk safnist ekki fyrir í loftinntakinu og úttakinu og hreinsið reglulega með þurrum bursta eða
ryksugu.
TÆ KNILEGAR UPPLÝSINGAR
Rafspenna: 220-240V ~ 50Hz
Rafmagnsnotkun: 50W
Vistvæ nar hönnunarkröfur
Skilyrði varðandi vöruupplýsingar
Hámarks streymishraði viftu (F)
46.85 m³/min
Orkuinntak viftu (P)
36.66 W
Þjónustugildi (SV)
1.28(m³/min)/W
Mæ listuðull fyrir þjónustugildi
IEC 60879: 1986 (corr.1992)
Aflþörf í reiðuham (PSB)
0.00 W
Hljóðaflsstig viftu (LWA)
62.8 dB(A)
Hámarks lofthraði (c)
2.78 meter/sek
Samskiptaupplýsingar til að nálgast frekari
upplýsingar
BAHAG AG
Gutenbergstr. 21
68167 Mannheim
Germany
Endurvinnsla
Þessi marking gefur til kynna að ekki skal farga þessari vöru með öðru heimilissorpi í samræ mi við
2012/19/EU. Til að koma í veg fyrir mögulegan skaða á umhverfinu eða heilsu manna vegna
óheimillar förgunar, skal endurvinna vöruna á ábyrgan hátt til að stuðla að sjálfbæ rri endurnýtingu á
efnum. Við skil á tæ kinu skal notast við viðeigandi skilakerfi eða hafa samband við þann söluaðila
sem varan var keypt af. Söluaðili getur einnig tekið við vörunni fyrir umhverfisvæ na endurvinnslu.
Summary of Contents for FN-108740.1
Page 1: ...BAHAG NO 23012057 BAHAG NO 23014071 CH FN 108740 1 FN 108740 2...
Page 7: ...6 FN 108740 1 FN 108740 2 Bulgarian 1 8 2 3 4 5 6 7 8 9 10...
Page 8: ...7 FN 108740 1 FN 108740 2 11 12 13 8 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23...
Page 75: ...74 FN 108740 1 FN 108740 2 Russian 1 8 2 3 4 5 6 7 8...
Page 76: ...75 FN 108740 1 FN 108740 2 9 10 11 12 13 8 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23...