Kynning á hnöppum fjarstýringar
4
Viftuhnappur
Sé ýtt á þennan hnapp fer breyting vifturhraða í
hring samkvæmt: SJÁLFVIRKT, HRAÐI 1
(
), HRAÐI 2 (
), HRAÐI 3 (
).
Ath.:
SJÁLFVIRKT
● Í sjálfvirkum hraða mun loftræstitækið velja viftuhraða sjálfvirkt samkvæmt
umhverfishitastigi.
● Ekki er ekki hægt að breyta viftuhraða í þurrkham.
5
X-viftuhnappur
Ýtið á þennan hnapp í
kæli- og þurrkham til að ræsa x-viftu aðgerð. Ýtið aftur á þennan
hnapp til að hætta við x-viftu aðgerð.
Ath.:
● Þegar kveikt er á x-viftu aðgerð og slökkt er á loftræstitæki þá mun viftan að innan ennþá
starfa á litlum hraða til að blása burt leifar af vatni innan úr loftrörinu.
● Meðan x-viftuaðgerð er í gangi skal ýta á X-viftuhnapp til að slökkva á henni. Viftan að
innan mun tafarlaust stöðvast.
6
Dvalahnappur
Í kælistillingu skal ýta á þennan hnapp til að kveikja á dvalaaðgerðinni. Ýtið á þennan hnapp
til að hætta við dvalaaðgerðina. Í viftustillingu er þessi aðgerð ekki tiltæk.
7
Tí
mahnappur
● Þegar kveikt er á tækinu skal ýta á þennan hnapp til að slökkva á tímastilli. T-OFF og H
tákn munu blikka. Ýtið á „+“ eða „-“ hnapp innan 5 sek. til að stilla hvenær á að slökkva á
tí
mastilli. Með því
að ýta einu sinni á + eða - hnapp er stilltur tí
mi aukinn eða minnkaður
um 0,5 klst. Sé + eða - hnöppum haldið í
2 sek. mun tí
minn breytast hratt. Sleppið
hnappinum eftir að óskuðum tí
ma er náð. Ýtið sí
ðan á tí
mahnapp til að staðfesta. T-OFF
og H tákn munu hætta að blikka.
● Þegar slökkt er á tækinu skal ýta á þennan hnapp til að kveikja á tímastilli. T-ON og H tákn
munu blikka. Ýtið á „+“ eða „-“ hnapp innan 5 sek. til að stilla hvenær á að kveikja á
tí
mastilli. Með því
að ýta einu sinni á + eða - hnapp er stilltur tí
mi aukinn eða minnkaður
um 0,5 klst. Sé + eða - hnöppum haldið í
2 sek. mun tí
minn breytast hratt. Sleppið
hnappinum eftir að óskuðum tí
ma er náð. Ýtið sí
ðan á tí
mahnapp til að staðfesta. T-ON og
H tákn munu hætta að blikka.
● Hætta við tímastilli, kveikt/slökkt: Ef tímastilliaðgerð hefur verið sett upp skal ýta á
tí
mahnappinn einu sinni til að skoða tí
mann sem er eftir. Ýtið aftur á tí
mahnapp innan 5
sek. til að hætta við þessa aðgerð.
393
Summary of Contents for 25726275
Page 435: ...8 12 30 0 C 16 35 C 434...
Page 436: ...435...
Page 437: ...436...
Page 438: ...1 2 3 4 5 6 7 437...
Page 439: ...R290 R290 R290 R290 R290 R290 11 m 2 438...
Page 440: ...439...
Page 441: ...1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 2 AAA 1 5 V 12 5 6 7 8 9 10 AAA 1 5 V 440...
Page 442: ...1 2 1 C F 16 C 61 F 30 C 86 F 441 Wifi...
Page 443: ...16 C 30 C 4 5 6 1 C 1 2 C 2 442 3 Wifi WIFI WIFI 10s WIFI...
Page 444: ...1 2 3 4 5 X 6 7 X 443...
Page 445: ...1 2 3 1 F C 2 444...
Page 446: ...4 1 2 3 5 X X X X X X X 6 7 H T OFF 5 0 5 2 T OFF H T ON H 5 0 5 2 T ON H 5 445...
Page 447: ...0 5 24 5 C F 3 446...
Page 448: ...1 2 3 4 1 2 7 AAA 1 5 V 3 8 447...
Page 449: ...3 c 448...
Page 450: ...3 3 8 16 C 30 C 449...
Page 451: ...3 450...
Page 452: ...H8 F1 F2 F0 30 H3 35 C 3 E8 F4 451...
Page 453: ...30 30 30 30 452...
Page 454: ...5 c 1 b 1 a b c 2 2 a 3 3 4 4 5 2 1 2 3 4 5 6 7 8 1 2 1 2 453 3...
Page 455: ...3 454...
Page 456: ...14 455...
Page 457: ...1 2 3 4 1 a b a b 2 c 3 c TOP 130 40 1 40 130 456...
Page 459: ...1 3 2 3 A 4 B 2 5 6 2 520 20 5 1 B 2 a b 3 b 2 4 5 3 458...
Page 460: ...950 378 4 1440 56 7 1 c d 2 b a c 4 3 B 4 5 A 6 7 PVC 8 459...
Page 461: ...460...