0
IS
Peltor Ground Mechanic heyrnartól
MT7H79F-01, MT7H79F-01 GB
ÞÚ HEFUR VALIÐ RÉTTU HEYRNARTÓLIN!
Peltor heyrnartól hafa verið prófuð og vottuð í samræmi við PPE-tilskipunina 89/686/
EEC frá ESB en það þýðir að kröfur um CE-merkingu hafa verið uppfylltar. Lestu
þessar notkunarleiðbeiningar nákvæmlega svo nýju Peltor-heyrnartólin nýtist þér
sem allra best.
A) HEYRNARTÓL
Eiginleikar
1 Höfuðspöng sem fella má saman
svo auðvelt sé að geyma heyrnartólin
þegar þau eru ekki í notkun.
2. Sjálfstætt fjaðrandi spangarþræðir
í ryðfríu
fjaðurstáli jafna þrýstinginn
umhverfis eyrun. Spangarþræðir úr stáli halda spennunni betur en
plastspangir, nær sama hvert hitastigið er.
3. Lágt tveggja punkta upphengi
og einföld hæðarstilling án hluta sem
standa út.
4. Mjúkir og breiðir þéttihringir fylltir með frauði og vökva
með
innibyggðum þrýstijöfnunarrásum þýða lágan þrýsting, skilvirka þéttingu og
bestu fáanlegu þægindi.
5. Heyrnartæki
sem gefa mjög góðan hljóm, jafnvel í hávaðasömu umhverfi.
6. Tengisnúra
með sveigjanlegri pólýúreþaneinangrun og innbyggðum
tengibúnaði.
7. Styrkstýrður hljóðnemi
sem deyfir hávaða mjög vel. Auðvelt er að skipta
um hann með tengibúnaði.
STAÐLAÐAR GERÐIR
MT7H79F-01, MT7H79F-01 GB heyrnartól
með 230 Ω heyrnartækjum og
tengisnúru 0,5–,4 m úr mjúku gormundnu úreþani með innbyggðum tengibúnaði
af gerðinni Nexus TP-120.
Þyngd: 404 g.
MIKROFON MT7
Gerð: Styrkstýrður hljóðnemi
Tíðnisvið: 70–9 000 Hz ±6 dB
Næmi sem varahljóðnemi: 4 mV / 220 Ω
Viðnám: 230 Ω
Hávaðadeyfing: 12 dB við 1 kHz
MAGNARI TAT61A
Spenna: 5–7 V
Rafmagnsnotkun: 0 mA
Leyfð hámarks rafmagnsnotkun: 5 mA
Viðnám út: 160 Ω
Tíðnisvið: 50–8 000 Hz (–6dB)
B) UPPSETNING/STILLING
Höfuðspöng F
(B:1) Dragðu hlífarnar út. Settu heyrnartólin yfir höfuðið þannig að þéttihringirnir
falli mjög vel að.
(B:) Stilltu hlífarnar þannig að þær séu þéttar og þægilegar á höfðinu. Þetta er
gert með því að draga hlífina upp eða niður um leið og höfuðspönginni er
haldið niðri.
(B:) Spöngin á að snúa beint upp á höfðinu.
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR FYRIR NOTENDUR
Eina leiðin til að vernda sig alveg gegn heyrnartjóni er að nota virkar
heyrnarhlífar allan tímann.
Ef maður er um hríð í umhverfi þar sem hávaði er meiri en 85 dB A-veginn
hljóðstyrkur ber manni að vernda heyrnina, annars geta heyrnarfrumurnar innst í
eyranu orðið fyrir óbætanlegu tjóni. Hætta er á heyrnartjóni þótt heyrnartækin séu
aðeins tekin af í örskamma stund.
Besta tryggingin fyrir því að nota ávallt heyrnarhlífar og tryggja sig þannig gegn
Summary of Contents for MT7H79F-01 GB
Page 34: ...32 NOTES ...