82
83
þarf að rannsaka búnaðinn með reglulegu millibili þannig að ekki myndist sprungur og
hljóðleki. Viss efnafræðileg efni geta einnig haft slæm áhrif á vöruna. Nánari upplýsingar
fást hjá Peltor.
Þegar Lite-Com Basic gefur merki um lága rafhlöðuspennu (þrjú tónmerki með u.þ.b.
hálfrar mínútu millibili) er kominn tími til að skipta um rafhlöður. Eftir fimm mínútur slek-
kur Lite-Com sjálfkrafa á sér.
Skiptu aldrei um rafhlöður (eða settu þær í) þegar kveikt er á tækinu. Gættu þess að
rafhlöður séu rétt settar í áður en kveikt er á tækinu.
Það verður að nota heyrnartólin, stilla þau, halda þeim hreinum og annast viðhald
í samræmi við þessar leiðbeiningar
! Sé ekki farið eftir þeim getur það haft slæm
áhrif á deyfingu og virkni.
CE
Peltor Lite-Com Basic tækið hefur verið prófað og vottað sem heyrnarhlíf í samræmi við
PPE-tilskipunina 89/686/EEC ásamt viðeigandi köflum í Evrópustöðlum EN 352-1 og
En352-6. Vottunarskjalið er gefið út af Finnsku vinnueftirlitsstofnuninni (FIOH), Topeli-
uksenkatu 41, FI-00250 Helsinki, Finland ID#0403. Mælingar á vöru með hjálmfestingu
voru framkvæmdar á hlífðarhjálmi G22C frá Peltor.
Lite-Com Basic hefur einnig verið skoðað og vottað í samræmi við eftirfarandi staðla:
Útvarp: ETSI EN 300 296-2, ETSI EN 300 296-1
EMC: ETSI EN 301 489-5, ETSI EN 301 489-1
Rafeindamælingar eru framkvæmdar af SP Sveriges Provnings- och Forskningsinstitut,
Box 857, S-501 15 Borås, ID# 0402.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Tíðni:
446,00625Ð446,09375 MHz
Rásir:
8
Rásarþrep:
12,5 kHz
Skekkja:
Að hámarki ±2,5 kHz
Styrkur út:
150/25 mW ERP
Hve langt nær tækið:
Utandyra allt að 2000 metrum eftir aðstæðum
Samskipti:
Simplex
Orkunotkun:
Biðstaða og móttaka 60Ð70 mA
Sending um 110 mA (LO), 200 mA (HI)
Notkunarhitastig:
-20 °C til +55 °C
Geymsluhitastig:
-40 °C til +55 °C
Þyngd m/rafhlöðum:
MT7H7A4400 390 g
MT7H7P3E4400 410 g
DEYFIGILDI (Mynd E)
1. Tíðni 2. Meðalgildi 3. Staðalfrávik 4. Meðalverndargildi (APV).
GERÐIR AF PELTOR Lite-Com Basic
MT7H7A4400 með höfuðspöng
MT7H7P3E4400 með hjálmfestingu fyrir PELTOR hlífðarhjálm gerðir G22 og G3000.
(Bakplata fylgir einnig með fyrir hjálmfestingu við PELTOR hlífðarhjálm gerð G2000.)
VARAHLUTIR OG FYLGIHLUTIR
Hreinsibúnaður HY79
Hreinsibúnaður fyrir heyrnartól sem auðvelt er að skipta um. Um er að ræða tvo rakaklúta
og hraðvirka þéttihringi.
Það ber að skipta reglubundið um þá, a.m.k. tvisvar á ári, til að tryggja stöðuga deyfingu,
gott hreinlæti og þægindi.
Clean Ð einnota hlífar HY100A
Einnota hlífar sem auðvelt er að setja á þéttihringina. Í hverjum pakka eru u.þ.b. 100
pör.
Mike protector Ð hljóðnemahlíf HYM1000
Vind-, regn- og hreinsihlíf sem veitir góða vernd og eykur líftíma hljóðnemans.
Pakkning inniheldur u.þ.b. 5 metra lengju til um 50 skipta.
Vindhlíf fyrir talnema M995
Virkar vel gegn vindgnauði. Eykur líftíma hljóðnemans og hlífir honum. Í hverjum
pakka er ein hlíf.
Endurhlaðanleg rafhlaða gerð ACK03
NiMH-ackumulator endurhlaðanleg rafhlaða, sem getur komið í stað staðlaðra 2x1,5 V
rafhlaðna af gerð AA í flestum Peltor-vörum.
Rafhlöðulok
1173 SV
Rafhlöðulok
Tengileiðslur til að tengja utanaðkomandi fjarskiptabúnað
Tengileiðsla
FL6BS
Með tengi 2,5 mm steríó til að nota með DECT- og farsímum.
Tengileiðsla
FL6BT
Með tengi 3,5 mm steríó. Tengd fyrir MONO. til að nota með útvarpstækjunum Peltor
Workstyle, Freestyle o.s.frv.
Tengileiðslur til að tengja talstöð
Fáðu nánari upplýsingar hjá umboðsmanni Peltor.
Summary of Contents for Lite-Com Basic MT53H7A4400
Page 1: ...446 00625 446 09375 MHz CE Lite Com Basic ...
Page 73: ...70 Peltor Lite Com Basic Σύντομος οδηγός ...
Page 125: ...122 Notes Notes ...
Page 126: ...123 Notes Notes ...
Page 127: ...124 ...