140
eFlow
®
rapid
• Skolaðu alla hluta úðarans og fram- og
bakhlið úðagjafans rækilega undir heitu,
rennandi kranavatni.
• Hristu alla hlutana til að fjarlægja
mestallt vatnið.
• Leggðu alla hlutana á þurrt og hreint
undirlag og láttu þá þorna að fullu.
Sótthreinsun
Sótthreinsaðu alla hluta úðarans og
úðagjafann í minnsta lagi einu sinni á dag,
t.d. að kvöldi að lokinni hreinsun (úðarann
er ekki hægt að sótthreinsa svo vel sé
nema hann hafi verið hreinsaður fyrst).
Sótthreinun með hitasótthreinsitæki
fyrir ungbarnapela
• Til að tryggja skilvirka sótthreinsun
skaltu nota hitasótthreinsitæki með
a.m.k. 6 mínútna sótthreinsunartíma.
Upplýsingar um hvernig fara skal að við
sótthreinsunina, um tímalengd og
hversu mikið vatn þarf er að finna
í notkunarleiðbeiningunum með
sótthreinsitækinu sem þú notar.
ATHUGIÐ:
Notaðu enga bursta eða önnur áhöld til
að hreinsa úðagjafann því þá er hætta
á að hlutar hans skemmist.
AÐVÖRUN:
Raki ýtir undir bakteríugróður. Gakktu úr
skugga um að búnaðurinn hafi þornað
nægilega eftir hverja hreinsun.
ATHUGIÐ:
Notaðu ekki örbylgjuofn til að sótthreinsa
úðagjafann. Ekki er hægt að útiloka að
hlutar vörunnar skemmist.
AÐVÖRUN:
Ófullnægjandi sótthreinsun ýtir undir
bakteríugróður og eykur því hættu
á sýkingum. Ef sótthreinsunartíminn,
sem gefinn er upp fyrir viðkomandi
sótthreinsitæki, er ekki virtur verður
sótthreinsuninni ábótavant. Slökktu því
ekki á tækinu fyrr en sótthreinsunar-
ferlinu er lokið. Gakktu auk þess úr
skugga um að hitasótthreinsitækið sé
hreint og farðu yfir það reglulega til að
fullvissa þig um að það starfi eðlilega.
Summary of Contents for eFlow rapid
Page 6: ...2 eFlow rapid 2021 04...
Page 36: ...32 eFlow rapid 2021 04...
Page 66: ...62 eFlow rapid 2021 04...
Page 69: ...eFlow rapid 2021 04 65 el 1...
Page 70: ...66 eFlow rapid 2021 04...
Page 75: ...eFlow rapid 2021 04 71 el 9a Controller Controller 5a 9a 5a...
Page 76: ...72 eFlow rapid 2021 04 3 6 7 60 3 6 7...
Page 77: ...eFlow rapid 2021 04 73 el 8 8 Controller 8 8 6 ml...
Page 78: ...74 eFlow rapid 2021 04...
Page 80: ...76 eFlow rapid 2021 04 Controller Controller 83 eFlow rapid 1 ml 1 ml...
Page 81: ...eFlow rapid 2021 04 77 el 78...
Page 82: ...78 eFlow rapid 2021 04 5 3 5 37 C 5 5 3 easycare 2 easycare...
Page 83: ...eFlow rapid 2021 04 79 el 6...
Page 84: ...80 eFlow rapid 2021 04 5 81...
Page 87: ...eFlow rapid 2021 04 83 el 6 Controller ON OFF 20 ON OFF...
Page 89: ...eFlow rapid 2021 04 85 el easycare easycare easycare easycare...
Page 90: ...86 eFlow rapid 2021 04...
Page 94: ...90 eFlow rapid 2021 04 EN 60601 1 eFlow rapid II BF IEC 60529 IP IP 21...
Page 96: ...92 eFlow rapid 2021 04 10 BF CE 93 42 13 2005...
Page 97: ...eFlow rapid 2021 04 93 el 11 PARI PARI PARI PARI...
Page 140: ...136 eFlow rapid 2021 04 Gakktu r skugga um a allar tengingar s u ttar og a lyfh lfi s l st...
Page 190: ...186 eFlow rapid 2021 04...
Page 250: ...246 eFlow rapid 2021 04...
Page 281: ......