eFlow
®
rapid
139
is
5
HREINSUN OG SÓTTHREINSUN
Úðari
Úðarann (ásamt úðagjafanum) skal
hreinsa strax eftir hverja notkun og
sótthreinsa einu sinni á dag.
Undirbúningur
Taktu úðarann í sundur:
• Losaðu úðaraleiðsluna af úðaranum.
• Taktu munnstykkið af úðaranum.
• Opnaðu lyfhólfið og tæmdu það af
lyfjaleifum.
• Opnaðu úðahólfið.
• Fjarlægðu úðagjafann (
Til þess þarf að þrýsta hliðarhökunum
á úðagjafanum varlega saman.
• Taktu innöndunarlokann af úðahólfinu.
Hreinlæti og þrif búnaðarins
í heimahúsi
Hreinsun
Hreinsaðu úðarann (ásamt úðagjafanum)
strax eftir hverja innúðun.
• Skolaðu úðagjafann í 5 sekúndur hvora
hlið undir heitu kranavatni (vatnið skal
vera af sömu gæðum og drykkjarvatn,
hitastigið 37°C).
• Skolaðu alla hluta úðarans í 5 sekúndur
hvern.
• Láttu alla hluta úðarans og úðagjafann
liggja í heitu kranavatni með nokkrum
dropum af uppþvottalegi í 5 mínútur.
Notaðu til þess hreina skál.
ATHUGIÐ:
Snertu aldrei himnuna (ávala
málmflötinn í miðju úðagjafans) því að
hún skemmist mjög auðveldlega.
ATHUGIÐ:
Með því að skola alla hluta úðarans og
úðagjafann upp úr heitu kranavatni strax
eftir notkun kemurðu t.d. í veg fyrir að
lyfjaleifar festist. Þannig vinnurðu á móti
þeim möguleika að úðunartíminn lengist
vegna stíflaðra opa á himnunni
í úðagjafanum.
ATHUGIÐ:
Hreinsaðu úðagjafann með
easycare
hreinsibúnaðinum eftir því sem þörf er
á (í mesta lagi tvisvar í viku). Þá eru opin
í himnu úðagjafans hreinsuð með
bakskolun á þann hátt að vökva er skolað
í gagnstæða átt við það sem gerist við
úðun.
Farðu eftir notkunarleiðbeiningunum með
easycare
.
Summary of Contents for eFlow rapid
Page 6: ...2 eFlow rapid 2021 04...
Page 36: ...32 eFlow rapid 2021 04...
Page 66: ...62 eFlow rapid 2021 04...
Page 69: ...eFlow rapid 2021 04 65 el 1...
Page 70: ...66 eFlow rapid 2021 04...
Page 75: ...eFlow rapid 2021 04 71 el 9a Controller Controller 5a 9a 5a...
Page 76: ...72 eFlow rapid 2021 04 3 6 7 60 3 6 7...
Page 77: ...eFlow rapid 2021 04 73 el 8 8 Controller 8 8 6 ml...
Page 78: ...74 eFlow rapid 2021 04...
Page 80: ...76 eFlow rapid 2021 04 Controller Controller 83 eFlow rapid 1 ml 1 ml...
Page 81: ...eFlow rapid 2021 04 77 el 78...
Page 82: ...78 eFlow rapid 2021 04 5 3 5 37 C 5 5 3 easycare 2 easycare...
Page 83: ...eFlow rapid 2021 04 79 el 6...
Page 84: ...80 eFlow rapid 2021 04 5 81...
Page 87: ...eFlow rapid 2021 04 83 el 6 Controller ON OFF 20 ON OFF...
Page 89: ...eFlow rapid 2021 04 85 el easycare easycare easycare easycare...
Page 90: ...86 eFlow rapid 2021 04...
Page 94: ...90 eFlow rapid 2021 04 EN 60601 1 eFlow rapid II BF IEC 60529 IP IP 21...
Page 96: ...92 eFlow rapid 2021 04 10 BF CE 93 42 13 2005...
Page 97: ...eFlow rapid 2021 04 93 el 11 PARI PARI PARI PARI...
Page 140: ...136 eFlow rapid 2021 04 Gakktu r skugga um a allar tengingar s u ttar og a lyfh lfi s l st...
Page 190: ...186 eFlow rapid 2021 04...
Page 250: ...246 eFlow rapid 2021 04...
Page 281: ......