138
eFlow
®
rapid
Skjámerki meðan á innúðun
stendur
Eftirfarandi skjámerki birtast á skjánum við
innúðun:
Innúðun lokið
Innúðun lýkur um leið og tækið hættir að
mynda úða og á skjánum birtist eftirfarandi
skjámerki:
Controller-einingin slekkur sjálfkrafa á sér.
Ef controller-einingin slekkur á sér
umtalsvert fyrr eða seinna en venjulega
skaltu fara eftir leiðbeiningunum
í kaflanum „BILANALEIT“, bls. 144.
Til að farga lyfjaleifum á öruggan hátt
skaltu gefa gaum að upplýsingunum sem
fylgja með lyfinu.
• Notkun með spennubreytinum: Taktu
spennubreytinn úr innstungunni þegar
innúðun er lokið.
• Hreinsaðu búnaðinn strax að innúðun
lokinni (sjá „HREINSUN OG
SÓTTHREINSUN“, bls. 139).
Ræsing
Meðan
á innúðun
stendur
Hlé-skipun
virkjuð
Úðamyndun með notkun
rafhlaðanna
Úðamyndun með því að nota
rafkerfi hússins
Hlé við rafhlöðuknúna notkun
Hlé við rafveituknúna notkun
Upplýsingar:
Taktu eftir því að u.þ.b. 1 ml lyfsins
verður eftir í lyfhólfinu á
eFlow
®
rapid
úðaranum; þessum leifum ekki er
hægt að úða út og verður að farga.
Þetta er nauðsynlegt til að tryggja
réttan lyfjaskammt og þýðir ekki að
truflun sé á starfsemi tækisins.
Upplýsingar:
Þegar líður á endingartíma tækisins
getur tíminn sem hver innúðun tekur
lengst smám saman. Þetta þýðir ekki
að tækið starfi ekki rétt.
u.þ.b. 1 ml
Summary of Contents for eFlow rapid
Page 6: ...2 eFlow rapid 2021 04...
Page 36: ...32 eFlow rapid 2021 04...
Page 66: ...62 eFlow rapid 2021 04...
Page 69: ...eFlow rapid 2021 04 65 el 1...
Page 70: ...66 eFlow rapid 2021 04...
Page 75: ...eFlow rapid 2021 04 71 el 9a Controller Controller 5a 9a 5a...
Page 76: ...72 eFlow rapid 2021 04 3 6 7 60 3 6 7...
Page 77: ...eFlow rapid 2021 04 73 el 8 8 Controller 8 8 6 ml...
Page 78: ...74 eFlow rapid 2021 04...
Page 80: ...76 eFlow rapid 2021 04 Controller Controller 83 eFlow rapid 1 ml 1 ml...
Page 81: ...eFlow rapid 2021 04 77 el 78...
Page 82: ...78 eFlow rapid 2021 04 5 3 5 37 C 5 5 3 easycare 2 easycare...
Page 83: ...eFlow rapid 2021 04 79 el 6...
Page 84: ...80 eFlow rapid 2021 04 5 81...
Page 87: ...eFlow rapid 2021 04 83 el 6 Controller ON OFF 20 ON OFF...
Page 89: ...eFlow rapid 2021 04 85 el easycare easycare easycare easycare...
Page 90: ...86 eFlow rapid 2021 04...
Page 94: ...90 eFlow rapid 2021 04 EN 60601 1 eFlow rapid II BF IEC 60529 IP IP 21...
Page 96: ...92 eFlow rapid 2021 04 10 BF CE 93 42 13 2005...
Page 97: ...eFlow rapid 2021 04 93 el 11 PARI PARI PARI PARI...
Page 140: ...136 eFlow rapid 2021 04 Gakktu r skugga um a allar tengingar s u ttar og a lyfh lfi s l st...
Page 190: ...186 eFlow rapid 2021 04...
Page 250: ...246 eFlow rapid 2021 04...
Page 281: ......