Mirka® Dust Extractor • 1230 M & 1242 M • 230 V / 100–120 V • PC & AFC
175
is
1. Öryggisleiðbeiningar
Í skjalinu er að finna öryggisupplýsingar sem eiga við um tæki þetta, ásamt skyndileiðarvísi . Þú þarft að
kynna þér handbókina vel áður en þú setur tækið í gang í fyrsta sinn . Geymdu leiðbeiningarnar til síðari
notkunar .
Ýtarlegri stuðningur
Ýtarlegri upplýsingar um tækið er að finna á vefsetri okkar, www .mirka .com . Viljir þú spyrja einhvers frekar, skaltu hafa
samband við þjónustufulltrúa Mirka í viðkomandi landi . Sjá bakhlið skjalsins .
1.1 Tákn sem notuð er til að tilgreina leiðbeiningar
HÆTTA
Hætta sem beinlínis leiðir til alvarlegra eða óafturkræfra meiðsla eða jafnvel dauða .
VIÐVÖRUN
Hætta sem leitt getur til alvarlegra meiðsla eða jafnvel dauða .
AÐGÆSLA
Hætta sem leitt getur til minniháttar meiðsla og skemmda .
1.2 Leiðbeiningar um notkun
Tæki þetta:
• Mega eingöngu þeir/þær nota sem hafa fengið leiðbeiningar um rétta notkun þess og hefur ótvírætt verið falið það
verkefni að stýra því .
• Má aðeins nota undir eftirliti .
• Ekki er ætlast til þess að fólk (börn þar með talin) noti tækið, búi viðkomandi við skerta líkamlega, skyn- eða andlega
getu eða skorti reynslu og þekkingu .
• Hafa skal eftirlit með börnum til að gæta þess að þau leiki sér ekki með tækið .
• Ekki nota tækið á neinn hátt sem talist gæti óöruggur .
• Notaðu tækið aldrei án síu .
• Slökktu á tækinu og taktu það úr sambandi við eftirfarandi aðstæður:
– Áður en það er hreinsað og þjónustað
– Áður en skipt er um íhluti
– Áður en stillingu tækisins er breytt
– Ef froða myndast eða vart verður við vökva
Farðu að viðurkenndum reglum um öryggi og rétta notkun auk leiðbeininga um notkun og bindandi reglugerða lands
þíns um slysavarnir .
Áður en vinna hefst þarf að fræða og þjálfa starfsliðið:
• í notkun tækisins .
• um þá áhættu sem fylgir efninu sem tækið á að soga upp .
• um örugga förgun þess efnis sem tækið hefur sogað upp .
1.3 Tilgangur og ætluð notkun
Þessi færanlegi rykhreinsibúnaður er hannaður, þróaður og vandlega prófaður með það fyrir augum að starfa á
skilvirkan og öruggan hátt, sé honum rétt við haldið og hann notaður í samræmi við eftirfarandi leiðbeiningar .
Tækið hentar til notkunar í iðnaði, til dæmis í verksmiðjum, á byggingasvæðum og á verkstæðum .
Þeir einir geta komið í veg fyrir slys við notkun tækisins sem með það vinna .
Summary of Contents for 1230 M PC
Page 1: ......
Page 2: ......
Page 5: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 5 A B 3 4 3x 3x 20 m s...
Page 6: ...6 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC C D 3 4 3x Vibeke will make 10 sec...
Page 10: ...10 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC J 1 2 3 4 5 6 4 5 6 7 8 7...
Page 12: ...12 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ar...
Page 13: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 13 ar...
Page 14: ...14 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ar...
Page 15: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 15 ar...
Page 17: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 17 ar...
Page 18: ...18 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ar...
Page 19: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 19 ar...
Page 20: ...20 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ar...
Page 21: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 21 ar...
Page 22: ...22 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ar...
Page 23: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 23 ar...
Page 25: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 25 bg 1 www mirka com Mirka 1 1 1 2 1 3...
Page 27: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 27 bg...
Page 28: ...28 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC bg 2 2 1...
Page 29: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 29 bg Mirka 2 2...
Page 32: ...32 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC bg 10 3 1 3 5 3 6 PET 5 3 7...
Page 33: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 33 bg 3 3 8 4 4 1 4 2 4 3 4 4...
Page 73: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 73 de...
Page 75: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 75 el 1 www mirka com Mirka 1 1 1 2 1 3...
Page 77: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 77 el...
Page 78: ...78 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC el...
Page 79: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 79 el 2 2 1...
Page 83: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 83 el 5 3 7 3 3 8...
Page 85: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 85 el 5 5 1 Mirka 5 2 Mirka...
Page 149: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 149 fr...
Page 161: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 161 hr...
Page 185: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 185 is...
Page 201: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 201 ja...
Page 202: ...202 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ja...
Page 203: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 203 ja 2 2 1...
Page 204: ...204 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ja Mirka 2 2...
Page 208: ...208 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ja 3 8 4 4 1 4 2 4 3 4 4 2 4...
Page 211: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 211 ja...
Page 215: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 215 ko...
Page 216: ...216 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ko...
Page 217: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 217 ko 2 2 1...
Page 218: ...218 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ko Mirka 2 2...
Page 221: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 221 ko 3 6 PET 5 3 7 3 3 8...
Page 225: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 225 ko...
Page 253: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 253 mk...
Page 254: ...254 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC mk...
Page 255: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 255 mk 2 2 1 Mirka 2 2...
Page 258: ...258 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC mk I 10 3 1 3 5 3 6 PET 5 3 7...
Page 259: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 259 mk 3 3 8 4 4 1 4 2 4 3 4 4...
Page 299: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 299 pl...
Page 325: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 325 ru 1 www mirka com Mirka 1 1 1 2...
Page 327: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 327 ru 1 7...
Page 328: ...328 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ru...
Page 329: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 329 ru...
Page 330: ...330 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ru 2 2 1 Mirka...
Page 334: ...334 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ru 3 6 3 7 3 8...
Page 335: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 335 ru 4 4 1 4 2 4 3 4 4 30 4 5 1 2 3...
Page 336: ...336 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC ru 2012 19 EU 5 5 1 Mirka 5 2 Mirka...
Page 339: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 339 ru...
Page 391: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 391 zh...
Page 392: ...392 Mirka Dust Extractor 1230M 1242M 230V 100 120V PC AFC zh 2 2 1 Mirka...
Page 395: ...Mirka Dust Extractor 1230 M 1242M 230V 100 120V PC AFC 395 zh I 10 3 1 3 5 3 6 PET 5 3 7 3 3 8...
Page 399: ......